Fréttablaðið - 23.12.2002, Síða 24
23. desember 2002 MÁNUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
STÖÐ 2 TÓNLEIKAR KL. 20.30
FROSTRÓSIR
STÖÐ 2 BARNAEFNI KL. 08.00
LITLU JÓLIN Á STÖÐ 2
Á aðfangadag er dagskrá Stöðvar
2 helguð barnaefni stærstan
hluta dagsins. Yngsta heimilis-
fólkið bíður jólanna með óþreyju
og við léttum þeim biðina með
úrvalsefni.Gamlir kunningjar
koma við sögu en það er hann
Doddi í leikfangalandi sem ríður
á vaðið.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN
6.00 Pokémon 3: The Movie
8.00 The Greatest Story Ever
Told (Mesta saga allra
tíma)
11.15 Paulie (Paulie páfagaukur)
13.00 Star Wars Episode IV: A
New Hope (Stjörnustríð 4)
15.00 The Miracle Maker (Krafta-
verkamaðurinn)
16.30 Ben Hur
20.00 Star Wars Episode IV: A
New Hope (Stjörnustríð 4)
22.00 Father of the Bride (Faðir
brúðarinnar)
0.00 Rounders (Fjórir eins)
2.00 Austin Powers. The Spy
Who Sh (Austin Powers:
Njósnarinn)
4.00 Father of the Bride (Faðir
brúðarinnar)
18.00 Aftansöngur í Grafarvogs-
kirkju, í beinni útsendingu
SKJÁREINN var fyrstur ís-
lenskra sjónvarpsstöðva að
senda beint frá aftansöng
á aðfngadag og í ár verður
engin breyting þar á þegar
SKJÁREINN sendir beint
frá messu í Grafarvogs-
kirkju, fjórða árið í röð.
Prestur verður sem fyrr,
séra Vigfús Þór Árnasn,
organisti Hörður Bragason
og annar tónlistaflutningur
er í höndum valinkunnra
tónlistarmanna.
19.00 King of Queens - Tvöfaldur
þáttur
20.00 Everybody Loves Raymond
- Þrefaldur þáttur
21.00 Malcolm in the middle -
Þrefaldur þáttur
22.00 Judging Amy
22.50 Jay Leno
23.40 Survivor 5 (e)
0.30 Nátthrafnar Will & Grace
(e), Boston Public (e), Law
& Order (e),Profiler (e).Sjá
nánar á www.s1.is
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
8.00 Stöð 2
Doddi í leikfangalandi, Saga
jólasveinsins
9.00 Morgunstundin okkar
Stubbarnir, Malla mús, Jóladaga-
talið - Hvar er Völundur?, Undra-
hundurinn Merlín, Ævintýri jóla-
sveinsins, Kiðlingarnir
sjö,ÝBabar,ÝRóbert bangsi, Al-
bertína ballerína, Barbí sem
garðabrúða, Beðið eftir jólum,
Stundin okkar, Ævintýri jóla-
sveinsins,
ÝYndisfríð og ófreskjan,ÝJóla-
dagatalið - Hvar er Völundur?,
Við jólatréð
9.00 Stöð 2
Rúdólfur
10.25 Stöð 2
Stúart litli (Stuart Little)
11.15 Bíórásin
Paulie
11.50 Stöð 2
Jólasaga
prúðuleikaranna
13.00 Bíórásin
Star Wars Episode IV
14.35 Stöð 2
Jólasaga
15.00 Bíórásin
The Miracle Maker
15.25 Stöð 2
102 dalmatíuhundar
16.30 Bíórásin
Ben Hur
20.00 Bíórásin
Star Wars Episode IV
Ý20.00 Stöð 2
Snjókarlinn
21.00 Sýn
Doktor Zhivago
21.00 Stöð 2
Hvít jól
22.00 Bíórásin
Father of the Bride
23.00 Stöð 2
Mesta saga allra tíma
0.00 Bíórásin
Rounders
0.00 Sjónvarpið
Forrest Gump
0.00 Sýn
Þetta er mitt líf
2.00 Bíórásin
The Spy Who
shagged me
4.00 Bíórásin
Father of the Bride
Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku
frá tónleikum sem haldnir voru í
Hallgrímskirkju 12. desember þar
sem söngkonurnar Guðrún Árný
Karlsdóttir, Margrét Eir, Ragnhild-
ur Gísladóttir og Valgerður
Guðnadóttir, Védís Hervör Árna-
dóttir syngja jólalög. Auk þeirra
koma fram um 40 hljóðfæraleik-
arar.
24
8.00 Doddi í leikfangalandi
9.00 Rúdólfur Ógleymanlegt
ævintýri um frægasta
hreindýr í heimi.
10.25 Stuart Little (Stúart
litli)Stórskemmtileg, þrigg-
ja stjarna gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna.
11.50 The Muppet Christmas
Carol Leikstjóri: Brian Hen-
son. 1992.
13.30 Fréttir Stöðvar 2
13.50 Saga jólasveinsins
14.35 A Christmas Carol
(Jólasaga)
15.25 102 Dalmatians
Grimmhildi hefur verið
sleppt úr fangelsi og segist
hún vera breytt kona. Hún
helgar líf sitt hundum og
er himinlifandi þegar hún
kemst að því að skilorðs-
fulltrúinn hennar á dal-
matíuhunda. Aðalhlutverk:
Glenn Close, Gérard
Depardieu, Ioan Gruffudd.
Leikstjóri: Kevin Lima.
2000.
17.05 Jólastjarna Sigrún
Hjálmtýsdóttir flytur lög.
17.35 HLÉ
20.00 The Snowman Skemmtileg
ballettútfærsla fyrir alla
fjölskylduna á sögu
Raymonds Briggs.
21.00 White Christmas Klassísk
kvikmynd. Eftir seinni
heimsstyrjöldina ákveða
félagarnir Bob og Phil að
starfa saman sem
skemmtikraftar.
23.00 The Greatest Story Ever
Told Stórfengleg mynd um
ævi Jesú Krists. Myndin
hlaut sérstakt hrós fyrir frá-
bæra kvikmyndatöku.
Fjöldi þekktra leikara leikur
í myndinni og nægir þar
að nefna Telly Savalas,
Sydney Poitier og John
Wayne. Aðalhlutverk: Ang-
ela Lansbury, Charlton
Heston, Carroll Baker, Max
Von Sydow. Leikstjóri: Ge-
orge Stevens. 1965.
2.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
7.00 70 mínútur
12.00 Íslenski Popp listinn
19.02 XY TV XY-TV er þáttur sem
stjórnað er af áhorfendum
Popp Tíví, þar geta áhorf-
endur valið klukkutíma af
uppáhalds tónlistinni sinni
hverju sinni. Viljirðu velja
þinn klukkutíma farðu inn
á www.xy.is og veldu upp-
áhaldslögin þín.
DAGSKRÁ
AÐFANGADAGS
24. DESEMBER
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
SJÓNVARPIÐ TEIKNIMYND KL. 19.35
POCAHONTAS
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00
LAW AND ORDER
Bandarískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York.
Dauði ungs háskólanema verður
til þess að leit hefst að karli sem
er alnæmissmitaður en sá reynir
að smita eins margar ungar kon-
ur og hann getur. McCoy reynir
að kæra hann fyrir morð.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunstundin okkar
9.01 Jólabjöllur e.
9.50 Prinsessan sem átti 365
kjóla
10.00 Kata og hnotubrjóturinn
10.30 Jólaævintýri Mikka
11.20 Pocahontas verður til
11.50 Algjör jólasveinn Ævintýra-
mynd frá 1994 um mann
sem lendir í því fyrir tilvilj-
un að taka að sér hlutverk
jólasveinsins. e.
13.25 Hnotubrjóturinn Ballett
byggður á sögu Hoff-
manns um Klöru sem fær
hnotubrjót í jólagjöf og
lendir í ýmsum ævintýrum
með honum.
15.10 María guðsmóðir Banda-
rísk sjónvarpsmynd frá
1999.Leikstjóri: Kevin
Connor.Aðalhlutverk:
Christian Bale, Pernilla
August, David Threlfall og
Geraldine Chaplin.
16.40 Jólatónleikar í Vínarborg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
19.00 Fréttir og veður
19.25 Bænahúsið á Núpsstað
Stutt heimildarmynd.
Sögumaður er séra Sigur-
jón Einarsson. Dagskrár-
gerð: Jón Hermannsson.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
19.35 Pocahontas Teiknimynd
um indíánaprinsessuna
Pocahontas og ævintýri
hennar. Myndin er talsett á
íslensku.
20.55 Ikingut Bíómynd eftir Gísla
Snæ Erlingsson frá 2000.
22.20 Tíu Laxnessmyndir Tíu ís-
lenskir kvikmyndaleikstjór-
ar myndskreyta lesinn
kafla að eigin vali úr verk-
um Halldórs Laxness.
23.15 Fjölskyldumaðurinn Róm-
antísk gamanmynd frá
2000. Einhleypur kaup-
sýslumaður vaknar upp í
nýjum veruleika einn góð-
an veðurdag. og vinnur
við dekkjasölu hjá pabba
hennar.
0.55 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SÝN
6.00 The First Movie
8.00 Passport To Paris
10.00 Antz (Maurar)
12.00 Star Wars Episode V: The
Empire Strikes
14.05 Simply Irresistable
(Alveg ómótstæðileg)
16.00 Passport To Paris
(Parísarferðin)
18.00 Antz (Maurar)
20.00 Star Wars Episode V: The
Empire Strikes
(Stjörnustríð)
22.05 All the Pretty Horses
(Tamningamaðurinn)
0.00 Simply Irresistable
(Alveg ómótstæðileg)
2.00 Payback
(Makleg málagjöld)
4.00 All the Pretty Horses
(Tamningamaðurinn)
18.30 Djúpa laugin (e) - Frá
20/12
19.30 Jólagrínþáttur (e)
20.00 Steinn Steinarr Sagan um
Stein og Louisu sannar að
á Íslandi á árum kreppu
og stríðs var bilið milli
stéttanna enn svo djúp-
rætt að engin ást var nógu
heit til að brúa það!
20.50 Jólakveðjur
21.00 Fólk - með Sirrý - Jóla-
þáttur
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Nátthrafnar Will & Grace
(e), Boston Public (e), Law
& Order (e),Profiler (e).Sjá
nánar á www.s1.is
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
9.00 Stöð 2
Santa and the Desert Children,
Snow Children, Tangerine Bear,
Jólaævintýri Mikka, Ávaxtakarf-
an, Algjör jólasveinn
9.00 Morgunstundin okkar
Jólabjöllur, Prinsessan sem átti
365 kjóla, Kata og hnotubrjótur-
inn, Svampur, Pocahontas verður
til
18.00 Sjónvarpið
Jólastundin okkar
13.25 Sjónvarpið
Hnotubrjóturinn
14.05 Bíórásin
Simply Irresistable
14.50 Stöð 2
Willow
15.10 Sjónvarpið
María guðsmóðir
16.00 Bíórásin
Passport To Paris
16.50 Stöð 2
Heima um jólin
18.00 Bíórásin
Antz (Maurar)
18.00 Sýn
Tónaflóð
19.35 Sjónvarpið
Pocahontas
20.00 Bíórásin
The Empire Strikes
20.40 Stöð 2
Þegar Trölli stal jólunum
20.55 Sjónvarpið
Ikingut
21.00 Sýn
Ítalska fyrir byrjendur
22.05 Bíórásin
All the Pretty Horses
22.20 Stöð 2
Dagbók Bridget Jones
22.55 Sýn
Sú eina sanna
23.15 Sjónvarpið
Fjölskyldumaðurinn
0.00 Bíórásin
Simply Irresistable
0.00 Stöð 2
Lífið er dásamlegt
0.30 Sýn
Dómsorð (The Verdict)
1.50 Stöð 2
Amistad
2.00 Bíórásin
Payback
4.00 Bíórásin
All the Pretty Horses
John Smith höfuðsmaður fer fyrir
liði enskra sjóara og hermanna
sem ætla að sölsa undir sig auð-
æfi Ameríku. Indíánahöfðinginn
Powhatan er búinn að lofa
mesta stríðsgarpi þorpsins því að
hann fái að giftast Pocahontas,
dóttur hans, en hún hefur aðrar
hugmyndir.
18.00 The Sound of MusicAðal-
hlutverk: Julie Andrews,
Christopher Plummer, El-
eanor Parker. Leikstjóri:
Robert Wise. 1965.
21.00 Italiensk for begyndere
Rómantísk gamanmynd.
Nokkrar einmana sálir
hefja nám í ítölsku.
22.55 She’s the One Rígurinn á
milli bræðranna Mickeys
og Francis hefur ætíð verið
mikill og ekki skánar
ástandið þegar Francis
heldur fram hjá konunni
sinni með Heather, fyrrver-
andi unnustu Mickeys.
0.30 The Verdict Frábær kvik-
mynd með Paul Newman
sem fær fjórar stjörnur hjá
Maltin.
2.35 Dagskrárlok og skjáleikur
9.00 Santa and the Desert
Children
9.25 Snow Children
10.15 Tangerine Bear
11.15 Svampur
11.40 Ávaxtakarfan
13.00 Miracle on 34th Street Fal-
leg bíómynd um Susan
Walker, sex ára hnátu, sem
hefur sínar efasemdir um
jólasveininn. Aðalhlutverk:
Dylan McDermott, Eliza-
beth Perkins, Richard
Attenborough. Leikstjóri:
Les Mayfield. 1994.
14.50 Willow Þriggja stjarna æv-
intýramynd.
16.50 Home for Christmas
(Heima um jólin)Elner
gamli býr á götunni og á
varla annað en fötin sem
hann er í.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Stórtónleikar tenóranna
þriggja Upptaka frá tón-
leikum í Langholtskirkju.
20.00 Sjálfstætt fólk (Sigurjón
Sighvatsson 1.hluti)Hinn
ástsæli sjónvarpsmaður
Jón Ársæll Þórðarson hel-
dur áfram að kynna okkur
áhugaverða samborgara í
skemmtilegum myndaflok-
ki sem er vikulega á
dagskrá. Jón Ársæll heim-
sækir konur og karla á
öllum aldri og kynnir
landsmönnum nýja hlið á
þeim sem eru í eldlínunni.
20.40 How the Grinch Stole
Christmas Ævintýraleg
gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
22.20 Bridget Jones’s Diary
0.00 La Vita E Bella Ógleyman-
leg kvikmynd sem gerist í
seinni heimsstyrjöldinni.
Myndin, sem vann til þren-
nra Óskarsverðlauna, fær
þrjár og hálfa stjörnu hjá
Maltin.
1.50 Amistad Árið 1839 var
þrælaskipið Amistad á leið
frá Afríku til Bandaríkjanna
þegar fangarnir um borð
slitu sig lausa.
4.20 Myndbönd frá Popp TíVí
19.02 XY TV
20.30 X-strím Ámiðvikudags-
kvöldum klukkan 20:30 er
á dagskrá Popp Tíví nýr
þáttur sem ber nafnið „ X-
STRÍM „, það er FM hnakk-
inn Sigvaldi Þórður Kalda-
lóns „ SVALI „ sem hefur
veg og vanda að þættin-
um í mikilli og góðri sam-
vinnu við Powerade. Í X-
strím verður jaðarsporti á
Íslandi gerð mjög góð skil.
21.03 South Park V
21.30 Crank Yankers
DAGSKRÁ
JÓLADAGS
25. DESEMBER
9.00 Morgunstundin okkar
9.01 Stubbarnir (86:90)
9.25 Malla mús (38:52)
9.32 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur?
9.41 Undrahundurinn Merlín
(17:26)
9.50 Ævintýri jólasveinsins
(21:26)
10.17 Kiðlingarnir sjö
10.27 Babar (53:65)
10.50 Róbert bangsi
11.13 Albertína ballerína
11.26 Barbí sem garðabrúða
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir og veður
13.25 Beðið eftir jólum
13.27 Stundin okkar
13.54 Ævintýri jólasveinsins
(25:26)
14.20 Yndisfríð og ófreskjan e.
15.30 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (24:24) e.
15.40 Við jólatréð
16.30 Hlé
20.00 Jólatónleikar Mótettukórs-
ins Upptaka frá jólatónleik-
um Mótettukórsins ásamt
óperusöngvaranum Jó-
hanni Friðgeiri Valdimars-
syni.
20.30 Frostrósir Upptaka frá tón-
leikum í Hallgrímskirkju
þar sem söngkonurnar
Guðrún Árný Karlsdóttir,
Margrét Eir, Ragnhildur
Gísladóttir, Valgerður
Guðnadóttir og Védís Her-
vör Árnadóttir flytja jólalög
ásamt kór og strengjasveit.
22.00 Aftansöngur jóla Biskup Ís-
lands, herra Karl Sigur-
björnsson, prédikar í bein-
ni útsendingu úr Dóm-
kirkjunni í Reykjavík.
Textað á síðu 888.
23.00 Fyrir þá sem minna mega
sín Upptaka frá jólatónleik-
um Fíladelfíukirkjunnar í
Reykjavík.
0.00 Forrest Gump Óskarsverð-
launamynd frá 1994. Aðal-
hlutverk: Tom Hanks,
Robin Wright, Gary Sinise
og Sally Field. e.
2.20 Dagskrárlok
21.00 Doctor Zhivago Myndin
byggist á samnefndri
skáldsögu rússneska rit-
höfundarins Borís Pa-
ternak. Zhívago er sérlega
aðlaðandi rússneskur
læknir. Hann gengur að
eiga Tonju, sem er stúlka
úr yfirstétt, en verður ást-
fanginn af hjúkrunarkon-
unni Laru. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Julie Christie,
Geraldine Chaplin. Leik-
stjóri: David Lean. 19 65.
Bönnuð börnum.
0.00 Whose Life Is It Anyway
Úrvalsmynd um mynd-
höggvarann Ken Harrison
sem lendir í bílslysi og
lamast. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, John Cassa-
vettes, Christine Lahti.
1.55 Dagskrárlok og skjáleikur