Fréttablaðið - 23.12.2002, Page 27
Keypt og selt
il sölu
50% afsláttur. Úrvals Norðmannsþin-
ur – eingöngu 1. flokkur. Allt á 50%
sprengjuverði. Erum á BT planinu í
Skeifunni 11. Fjáröflunarnefnd JC-GK
RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið
með gömlu rúllugardínukeflin, rimla-
tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf.
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15.
Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna.
Saumastofa á staðnum. Saumalist,
áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222.
EFNA - EÐLISFRÆÐIKENNSLA. Fyrir
framhaldskólanemendur. Hef háskóla-
próf í Efnafræði og kennarareynslu.
Uppl. í S: 862 8466 milli kl. 17-19 í dag
og um helgina
Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY
Smiðjuvegi 6 erum við með útsölu-
markað á öllu milli himins og jarðar. All-
ar vörur á 75%-100% í VN. Einnig erum
við með ódýrar indverskar handunnar
trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-
18 laugard. til 17. S. 544 4430.
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt vara-
hlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýr-
ingar. Halldór, S. 892 7285 / 554 1510.
20. STARFSÁRS TILBOÐIN ERU 20% af
plakötum, myndum, römmum og
myndum á veggi. Hjá Hirti 561 4256.
Tölvur
Packard-Bell 1.3 Ghz, 256 mb, 20 Gb
harður diskur, DVD og skrifari, þráðlaust
netkort, 16 mb skjákort, TV-out,
módem 56kb, taska fylgir með og
ábyrgð í 1,5 ár. s: 820-8747
Til bygginga
Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig
færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf.,
www.hafnarbakki.is, sími 565 2733.
Þjónusta
Jólaskemmtanir
JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg-
gða, viltu að þeir komi við hjá þér?
Uppl. í s. 660 2430. Jólasveinaþjón-
usta Skyrgáms þar sem 20% renna til
Hjálparstarfs kirkjunnar.
Hreingerningar
Ræstingar
TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN
með djúphreinsunarvél fyrir heimili
stigahús sameigna og fyrirtæki. S. 896
0206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN
Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta Traust þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 511 2930 og á
www.bokhald.com
Fjármál
Offshore reikningur með korti, allir aðilar
samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíð-
unni. http://ibc-holland.com/HJGLOBAL
Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðslu-
erfiðleikum? Tökum að okkur að end-
urskipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3
Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007.
GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við samninga í
banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum
um að greiða reikningana, nauðungar-
sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr-
irgreiðsla og ráðgjöf. 13 ára reynsla. S.
660 1870, for@for.is, www.for.is
Málarar
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið
við fagmenn. Málarameistarafélag
Reykjavíkur. Málarafélag Reykjavíkur.
Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Húsaviðgerðir
Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og
gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón-
ustan, S. 895 5511.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280.
Tölvur
ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og
kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696
3436 www.simnet.is/togg
Dulspeki-heilun
www.manasteinn.is Allt til jólagjafa.
Jólatilboð: tarotspil. Er spákona í búð-
inni? S. 552 7667. Mánasteinn, Grettis-
götu 26.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar. og huglækningar. Frá há-
degi-2 eftir miðn. Hanna.S. 9086040
Spádómar
Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðlun,
heilun, sálarteikningar, netspá, síma-
spá. Mínútan kostar aðeins kr. 100,- Tek
einnig í einkatíma heim eða hjá Sálar-
rannsóknarfélagi Íslands. Uppl. S: 564-
3880/848-5978 eða birg@isholf.is
SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá,
tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást
og peningar), spámiðlun og andleg
hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar.
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S. 562 2772.
Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsettningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709.
Önnur þjónusta
HLJÓÐSETTNING OG TÓNLISTARUPP-
TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og
geisladiska. Færum 8mm filmur á
myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð-
riti Laugav.178 s. 568 0733
http://www.mix.is
Heilsa
Heilsuvörur
HERBALIFE langtíma-viðskiptavina-
plan, langtíma árangur. 3 ára reynsla í
persónulegri þjónustu. Edda Borg. S.
896 4662. www.heilsa.topdiet.is
Líkamsrækt
DEKUR - GJAFABRÉF! Gefðu betri líðan
í jólapakkann, bjóðum upp á dekur-
daga frá 2.800 kr. Dekur fyrir hópa
4.500 kr á mann. Fyrir og Eftir heilsu-
stúdíó. Smiðjuvegi 1 s. 564 4858
www.fyrirogeftir.is
Fæðubótarefni
Herbalife þú þarft ekki að þyngjast um
jólin www.dag-batnandi.topdiet.is
Ásta, s: 557 5446 / 891 8902.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Góð jólagjöf. Gjafakort í nudd. Kaup-
auki 30 mín. höfuðnudd hjá Steinunni
Hafstað snyrtist. Helenu Fögru Laugav.
163, S. 561 3060 / 692 0644, opið 10-
18, laugard. 11-15.
Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt-
un og uppl. S. 847 4449. www.erosn-
udd.com
Snyrting
VILTU GRENNAST FYRIR JÓLIN? Erum
með frábær tilboð í Strata 10 x 20 mín.
á 5.900.- 10 x 30 mín. á 6.900.- 6 ÁRA
REYNSLA GULLSÓL S: 588 5858
Barnið
NYTSÖM JÓLAGJÖF! Aðferðir Ofvirkni-
bókarinnar henta öllum börnum. Nauð-
synlegar börnum með athyglisbrest,
misþroska, ofvirkni, Tourette og sér-
tæka námserfiðleika. Umsagnir og net-
verð á Ofvirknibokin.is. Pöntunarsími:
89-50-300
Námskeið
12 vikna fitubrennslunámskeið fyrir
fólk sem vill losna við 10 kg eða
meira hefst 6. jan. í Ræktinni. Skráning
hafin. Uppl. gefur Jonna s: 8960935
Kennsla og námskeið
STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI
KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta
mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð
kr. 2,500.- Penslar og málning á staðn-
um. LISTASMIÐJAN, Skeifan 3a, Rvk. S.
588-2108
Kennsla
Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn-
ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is, 894
5090, www.hlatur.is
Flug
HJÁ OKKUR NÁ NEMENDUR ÁR-
ANGRI. Bókleg kennsla fyrir einkaflug-
menn hefst 6. jan. nk. Takmarkaður fjöl-
di. Flugskólinn Flugsýn. S: 533 1505
www.flugsyn.is
Heimilið
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s.
552 0855.
Dýrahald
Jólatilboð Dýraríkisins. Úrvalið af dýra-
gjöfum fyrir dýr og dýravini hefur aldrei
verið meira. Dýraríkið í Hreyfilshúsinu
við Grensásveg. S. 568 6668.
Jólatilboð Dýraríkisins. Fiskakúla með
gullfisk, sandi, mat og fleiru frá kr.
2.872, Fjölmörg fiskabúratilboð með
allt að 30% afslætti. Dýraríkið, Hreyfils-
húsinu við Grensásveg. S. 568 6668.
Jólatilboð Dýraríkisins. Fuglabúr með
öllu frá kr. 3.803, hamstrabúr með öllu
3144. Dýraríkið í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg. S. 568 6668.
English Springer Spaniel hvolpur til
sölu. Uppl. í síma 697 4544.
Vorum að fá nýja sendingu af hundaföt-
um, 25% af eldri fatnaði, einnig margar
stærðir og gerðir af klórustaurum á mjög
góðuu verði fyrir ketti. Mikið úrval af nag-
beinum jólasokkum, leikföngum, bælum
og búrum fyri hunda og ketti. Líttu við
Dyralif.is Barðastöðum 89, simí 567 7477
Tómstundir
Hestamennska
Tek að mér járningar á Reykjavíkursv.
og nágrenni, vönduð og góð vinnu-
brögð. Uppl. í 824 2289.
Faxafeni 9 - Sími 588-9007
JÓLATILBOÐ
15% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM LJÓSAKORTUM
TIL 1/1 '03
VERIÐ VELKOMIN
ALLTAF HEITT Á
KÖNNUNNI
OPIÐ:
MÁN-FÖS: 09.00-23.00
LAU: 10.00-21.00
SUN: 13.00-21.00
JÓLATILBOÐ
FRÍTT ADSL MODEM
gegn 12 mán. samning á
VISA/EURO.
Ekkert stofngjald meiri hraði.
Hringiðan
Sími: 525 2400
MÁLNINGAR-
OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, inni sem úti.
Einnig háþrýstiþvott, steypu- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun,
sandspörtlun og spörtlun á gifs-
plötum. Gerum verðtilboð að
kostnaðarlausu. Vönduð vinna,
fagmenn.
ALLT- VERK EHF.,
S. 699 6667 OG 586 1640.
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing símar 511 1662
og 896 2694.
ÞRIF Á RIMLAGARDÍNUM
Tökum að okkur þrif
á rimlagardínum,
komum og tökum þær niður,
þvoum, teflonhúðum og setjum
þær upp aftur.
Fljót og ódýr þjónusta.
Hvítalínan Skemmuveg 28,
bleik gata. Sími 587 1080.
SENN KOMA JÓLIN !
Hú, ha, Helga Möller, Maggi Kjart-
ans og frábærir jólasveinar bíða
spennt eftir að skemmta krökkun-
um. Jólaböll, jólatré í Brynjudal og
Skorradal, og skemmtanir við allra
hæfi.
Jólasveinn.is
Sími 897 8850 eða 586 9003
ÖMMU ANTIK
Kristalls ljósakrónur.
Íslenskt og danskt silvur.
Málverk og kristall.
Þú finnur jólagjöfina hjá okkur á
góðu verði.
Hjá ÖMMU ANTIK
Hverfisgötu 37
Sími 552 0190
Opið 11-18, laugardaga 12-16
27MÁNUDAGUR 23. desember 2002
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Tannoy Hátalarar
Quad Hljómtæki.
Úrval af geisladiskum
ópavogur
5 4 4 4 3 3 1