Fréttablaðið - 23.12.2002, Side 28
Hestamennska
KERRULEIGA. Hestakerrur og aðrar
kerrur til leigu og sölu hjá Bæjardekki.
Mosfellsbæ, s. 566 8188.
Hrímfaxi. Tökum að okkur járningar á
höfuðborgarsvæðinu. Mikil reynsla og
góð vinnubrögð. Sköffum skeifur og
botna. Uppl. Róbert í síma 865 6537 og
Guðmundur í síma 822 7725.
Hrímfaxi Heimsenda. Kerruleiga 2ja
og 3ja hesta kerrur. Veitingar. Hesta-
vörur og skeifur. Opið frá 9-22. S. 587
6708. Opið allan sólarhringinn í kerru-
leigunni í síma 896 6707.
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
VW Transporter árg. ‘99. 4x4 TDI. Ek-
inn 147 þ. Uppl. í s. 893 4663 eftir kl.
14.30.
GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp-
hreinsun - mössun. Sækjum, sendum
þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi
11, (Skeifumegin) S. 577-5000
Bílar óskast
Stórt nýlegt fellhýsi óskast gegn stað-
greiðslu. Uppl. s. 8611405
Vörubílar
Varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Útvegum vörubíla, vagna og
tæki. Vélahlutir, s. 554 6005.
Bílaþjónusta
Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin
slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp-
um þessu í lag. Erum einnig með raf-
geyma,smurþjónustu,dekkjaþjónustu
og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan-
ir. Max1 Bíldshöfða Reykjavík s: 515-
7095 Max1 Tryggvabraut 5 Akureyri s:
462-2700 Sendum í póstkröfu.
Varahlutir
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan o.fl. Rafmagnsupphal-
ara í Toyota Carina og Suzuki Vitara
o.fl. Gírkassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E
2200 4x4 o.fl. Einnig Toyota 2,5 tur-
bo dísel. Vaka Varahlutasala
5676860.
- BÍLSTART - Sérhæfum okkur í BMW
og Nissan. Nýir boddíhlutir í flestar
gerðir bíla. Sími 565 2688.
Bílapartar og Málun varahlutir. Til
sölu Toyota Corolla ‘88-’00, Daihatsu
Terios ‘97-’02, Applause ‘90-’02,
MMC Lancer ‘89-’96, Nissan Sunny
‘91-’95, Patrol ‘98-’02, Primera ‘91-
’95, Almera ‘96-’98, Pathfinder ‘87-
’96, Subaru Legacy ‘91-’95, Suzuki
Swift ‘91-’96, Jimmy ‘99-’02, Ford
F250 ‘88-’94, Hyundai Pony ‘94,
Honda Civic ‘88-’97, Colt ‘89-’93,
Pajero ‘91-’96, Reno Clio ‘91, Kaupi
bíla til niðurrifs. uppl. í S: 483 1505
og 862 0106
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir, Smiðjuvegi
11e, Kópavogi, sími 587 0080.
Viðgerðir
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
Húsnæði
Húsnæði í boði
Studíóíbúð til leigu á svæði 105. 36
þús. á mán., tvo mán. fyrirfram. Uppl. s.
8483040.
Tæpl. 70fm 3.herb. íbúð í kóp til leigu.
Inn. húss. hiti, rafm., ísk., þvottv., geym-
sl + fyrstkl + kælikl. Uppl. í s: 699-
5799/869-4931
Svæði 105. Herbergi til leigu fullbúið
húsgögnum, örbylgjuofn ískápur. All-
ur búnaður í eldhúsi, Stöð 2 og Sýn,
þvottavél og þurrkari. S: 898 2866.
Leigjum út og seljum færanleg hús
sem geta nýst á fjölmargan hátt.
Notkunarmöguleikar þessara litlu húsa
eru nánast ótæmandi. Hafnarbakki
hf., www.hafnarbakki.is Sími 565-
2733
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is. Eða hafðu samb. í
s. 511-1600
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði til leigu á Smiðju-
vegi. Uppl. í síma 896 0551.
Til leigu 150 fm. Hentar vel fyrir versl-
un heildsölu eða léttan iðnað. Stór
lager hurð, wc og kaffiaðstaða. Uppl. í
síma 511 1122.
Geymsluhúsnæði
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan sími. 5557200. www.voru-
geymslan.is
Gámur getur verið hentug lausn á
geymsluvandamáli. Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir gáma notaða og
nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar-
bakki hf www.hafnarbakki.is, Sími
565-2733
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað hús-
næði. Pökkunarþjónusta - umbúðasala.
Sækjum og sendum. Bakkabraut 2,
200 Kópavogur. Sími: 588-0090
www.geymsla.is
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, getum einnig
tekið nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma
555 6066 og 894 6633. Geymsluvörð-
ur, Eyrartröð 2, Hf.
Atvinna
Viðskiptatækifæri
HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem
tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar?
Lykillinn: www.fortuneyes.com
Tilkynningar
Einkamál
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar.
Tapað - Fundið
Heyrnatæki tapaðist í miðbænum á
laugardagskvöld. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 557 6233.
Hugsar þú um bílinn
eins og þig?
Alþrif - djúphreinsun - mössun
Höfðabón ehf - Hyrjarhöfða 2
S. 577 2250
opið mán föst 08-18
laugardaga 10-16
28 23. desember 2002 MÁNUDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Ég reyni að hafa skötu í matinnog sjóða hangikjötið,“ segir Vil-
borg Dagbjartsdóttir rithöfundur.
„Nei, ég sýð ekki hangikjöt til að
deyfa skötulyktina, það var alltaf
siður að sjóða hangikjötið á Þorláks-
messu, enda gerir skötulyktin ekk-
ert til.“
Vilborg segist alltaf fá gesti á
Þorláksmessukvöld. „Þetta eru vin-
ir okkar sem eru á rölti í bænum og
líta svo inn um kvöldið. Eiginlega
eru þetta frekar vinir sona okkar
sem halda tryggð við okkur, miklu
yngra fólk en við. En ég reyni alltaf
að hafa eitthvað gott, kaffi, kökur
og kannski svolítið rauðvín, svona
Þorláksdropa. Þetta er einmitt oft
eitt af skemmtilegust kvöldunum
hér hjá okkur í Stöðlakoti um jólin.“
Vilborg segist ekkert vera að
stressa sig fyrir jólin. „Ég er ekkert
ein af þessum fínu frúm sem hefur
allt svo óskaplega fínt, ég geri bara
það sem ég kemst yfir. Áður fyrr,
þegar ég var kennari, byrjaði jóla-
fríið svo seint að ekki tókst alltaf að
gera allt, nú eru mér auðvitað allir
vegir færir. Ég er hér með tvær
þrælkaðar kerlingar sem vinna allt
fyrir mig, það er þvottavélin Frenja
og uppþvottavélin Menja. Þær emja
og stynja mikið,“ segir Vilborg og
skellihlær.
„Frenja lætur til dæmis mikinn
þegar hún er að vinda, en þetta er
ekki bara grín, þær minna mig á
með látunum að þetta eru erfiðis-
verk sem þær eru að vinna, og
sömuleiðis á konurnar í gamla daga
sem þræluðu endalaust.“
Vilborg segist hætt að fara í bæ-
inn á Þorláksmessu, því hún sé
ódugleg að ganga núorðið.“Meira að
segja það sem ég hefði lagt af síst af
öllu, að fara í maíkröfugönguna, er
eitthvað sem ég get ekki lengur,
Menja og Frenja
vinna verkin
Vilborg Dagbjartsdóttir tekur á móti gestum á Þorláksmessukvöld og
býður upp á kökur og „Þorláksdropa“.
Í nær tvo mánuði brjótast þrír
íslenskir ofurhugar, Ólafur Örn
Haraldsson, Haraldur Örn Ólafsson
og Ingþór Bjarnason, áfram gegn
stöðugum mótvindi og grimmdar-
frosti Suðurskautslandsins. Ekkert
stöðvar þá, hvorki vindurinn,
úfnir og grjótharðir skaflar né
sprungur. Hver dagur líður með
þrotlausu erfiði. Hvað knýr
þessa menn áfram? Hvaða
baráttu heyja þeir innra með
sér og við miskunnarlausa
náttúru á stærsta jökli
heims?
Þessi óvenjulega og heillandi ferðasaga til
Suðurpólsins, sem Ólafur Örn Haraldsson hefur skráð, lætur
engan ósnortinn. Fjöldi glæsilegra ljósmynda prýðir bókina.
HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
Síðumúla 21 - Sími: 588 9060 - hib@islandia.is
www.hib.is
J1
60
2
OD
DI
Vírus-sendir
og Snúru-
flækir
Hér er niðurlagið á nýstárleg-
um jólasveinabálki Ragnars Ey-
þórssonar. Í ljósi þess þvílíka
skaðvalda er um að ræða mega
landsmenn prísa sig sæla með
hina fornualdarlegu jólasveina
sem segir af í Jólasveinavísum Jó-
hannesar úr Kötlum. Gleðilega
hátíð.
Vírus-sendir, sá tólfti,
vill þér ekki vel.
Tölvupóst dreifir,
sem drepur þína vél.
Þú opnar póstinn óvart,
þá er tíðin erfið.
Það hendist allt úr minni,
og hrynur tölvukerfið.
Þrettándi, kom Snúruflækir,
þó ekki bara um Jól
Skimast um allt húsið,
skoðar tæki og tól.
Hann tekur alla víra
og vindur þeim saman
Bindur fasta hnúta.
Þá finnst honum gaman.
Á sjálfa jólanóttina,
stuttan frið þú færð,
Því fortíð mætir framtíð,
og færist yfir værð.
En þessir fara ei burtu,
þótt hverfi frost og snjór.
Því fræknir fýrar hittast,
Og fá sér góðan bjór
Svo lærist af svona svein,
sem tillitsemi stal.
Af þessa hermir fólk,
er það sem verða skal?
Eftir Ragnar Eyþórsson
með fullri virðingu fyrir Jóhannesi úr Kötlum
Teikningar Ingi Sölvi Arnarsson
Vandaðar heimilis- & gjafavörur
Kringlan 4-12 • s. 533 1322
Disney
jólasokkar
Syngjandi jólasokkur
verð kr. 1.790,-
JÓLASVEINAR 2002
Símaníðir og
Svitaþefur
Æsist nú leikurinn. Fyrir helgi
kom hvimleiður sveinn sem angr-
ar fólk í síma og væntanleg-
ur er sá ellefti - sem
reynist vaxtarræktar-
tröll af verstu gerð.
Áfram birtir
Fréttablaðið nú-
t í m a ú t f æ r s l u
Ragnars Eyþórs-
sonar á hinum sí-
gildu jólasveina-
vísum Jóhann-
esar úr Kötl-
um.
Tíundi var Símaníðir,
sá herjar oft á mann,
Seint, er tók að dimma,
hann tækifæri fann.
Símasölu á kvöldin,
- úr sófa reif mann upp,
á lífeyri og kaskó,
svo könnun frá Gallup
Ellefti var Svitaþefur,
erfitt er að stöðva.
Í ræktinni er mest,
að massa uppá vöðva.
Risa bringa og herðar,
handleggi eins og skinkur.
En sturtu fer hann aldrei,
svo myndast mikill stynkur.
Eftir Ragnar Eyþórsson
Teikning: Ingi Sölvi Arnarsson