Fréttablaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 19
KYNNINGARBLAÐ Oft hefur verið sagt að bæði allt og ekkert sé í tísku og því segir Andri Unnarsson fatahönn- uður erfitt að spá fyrir um tísku næsta áratugar. ➛6 Tíska F IM M TU D A G U R 2 . J A N Ú A R 20 20 Birgitta Líf hefur nánast alist upp í líkamsrækt og finnst hún alltaf skemmtileg. Hún æfir sex til átta sinnum í viku og er það hluti af lífsstíl hennar. Hún segir að það sé aldrei of seint að byrja. Þúsundir fylgja Birgittu á Instagram þar sem hún gefur góð heilsuráð varðandi líkamsrækt og mataræði.FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Eigum skilið klapp fyrir dugnaðinn Segja má að Birgitta Líf Björnsdóttir sé alin upp á líkamsræktarstöð þar sem foreldrar hennar reka margar slíkar stöðvar undir nafninu World Class. Birgitta hefur alltaf haft mikinn áhuga á heilsurækt. ➛2 DAG HVERN LESA 96.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP APR-JÚN 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 - MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINSFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.