Fréttablaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 02.01.2020, Blaðsíða 3
+PLÚS Fjölmenntu í nýárssund Það var mikil stemning í hinu árlega nýárs- sundi Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur í Nauthólsvík í gær. Á fjórða hundrað manns á öllum aldri tóku sprett í svellköldum sjónum. Yngsti þátttakandinn var tveggja ára en sá elsti áttræður. Sú hefð hefur skapast að fólk mætir í alls konar búningum til sundsins. Ragnheiður Valgarðsdóttir sundkappi myndaði atburðinn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.