Fréttablaðið - 02.01.2020, Page 3

Fréttablaðið - 02.01.2020, Page 3
+PLÚS Fjölmenntu í nýárssund Það var mikil stemning í hinu árlega nýárs- sundi Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur í Nauthólsvík í gær. Á fjórða hundrað manns á öllum aldri tóku sprett í svellköldum sjónum. Yngsti þátttakandinn var tveggja ára en sá elsti áttræður. Sú hefð hefur skapast að fólk mætir í alls konar búningum til sundsins. Ragnheiður Valgarðsdóttir sundkappi myndaði atburðinn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.