Fréttablaðið - 14.01.2020, Blaðsíða 3
SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM
Sérlega víðtæk tveggja anna námsbraut unnin í samstarfi við
Framvegis – miðstöð símenntunar. Fyrir fólk sem vill skapa sér
sterkari stöðu á vinnumarkaði með því að öðlast hagnýta þekkingu
á sölu-, markaðs- og rekstrarmálum.
EINSTAKT VERÐ
Námið er styrkt af Fræðslusjóði. Þess vegna er hægt að bjóða
þessa geysiöflugu námsbraut á hreint ótrúlegu verði eða aðeins
103.000 kr. (heildarvirði er 580.000 kr.).
FYRIR HVERJA?
Námið er ætlað fólki sem er 18 ára eða eldri og hefur stutta
formlega skólagöngu að baki.
MIKILL SVEIGJANLEIKI Í NÁMINU
Kennslufyrirkomulagið er nýstárlegt og skemmtilegt. Auk
hefðbundinnar staðkennslu og fjarkennslu í beinni útsendingu er
lögð sérstök áhersla á vendinám sem gefur nemendum tækifæri á
að læra á eigin forsendum.
Hefst 11. febrúar 2020 • Kvöldhópur • Tvær annir
Af hverju nám hjá Promennt?
FRAMABRAUT – VIÐURKENNDUR BÓKARI
Markmiðið með þessari námsbraut er að nemendur öðlist þá hæfni
sem þarf til að geta skarað fram úr í bókhaldsvinnu og verði vel
undirbúnir fyrir próf til viðurkenningar bókara á vegum
atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Námið skiptist í 5 hluta: • Bókhald – grunnur
• Verkefnastjórnun
• Bókaranám fyrir lengra komna
• Skattskil einstaklinga með rekstur
• Viðurkenndur bókari – lokahluti
Hefst 22. janúar 2020 • Lýkur 28. nóvember 2020
NÁMSKYNNING OG RÁÐGJÖF!
• BÓKHALDS- OG SKRIFSTOFUNÁM
• TÆKNINÁM
• SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM
þriðjudaginn 14. janúar kl. 17:30
Gerðu þig að verðmætari
starfsmanni
FJARKENNSLA Í BEINNI
Þessar námsbrautir bjóðast bæði í stað- og
arnámi. Fjarkennslan okkar fer
fram í beinni útsendingu sem þýðir einfaldlega að þú getur tekið þá í
kennslustundinni algjörlega óháð staðsetningu. Nú fá nemendur einnig
upptökur af völdum hluta námskeiða með Fræðsluskýinu.
PROMENNT • Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 7550
promennt@promennt.is • promennt.is
Skráning og nánari upplýsingar á promennt.is
• Persónuleg þjónusta og mikil aðstoð við nemendur.
• Náið samstarf við atvinnulífið.
• Mikill hluti nemenda Promennt hefur fengið
ný starfstækifæri að loknu námi.
• Nemendur hafa val um staðkennslu og/eða fjarkennslu
í beinni ásamt góðum stuðningi með Fræðsluskýinu.
M
e
ð
fy
rirvara u
m
p
re
n
tvillu
r o
g
ó
fy
rirsé
ð
ar ve
rð
b
rey
tin
g
ar.
• BÓKHALDS- OG
SKRIFSTOFUNÁM
• TÆKNINÁM
• SÖLU-, MARKAÐS-
OG REKSTRARNÁM
Góðir atvinnumöguleikar
FRAMABRAUT – KERFISSTJÓRNUN
– frá byrjendum til sérfræðinga
Sérlega áhugaverð og gagnleg tveggja anna námsbraut sem gerir
miklar kröfur til nemenda. Þetta nám hentar þeim sem hafa áhuga
á að skapa sér frama á upplýsingatæknisviði með kerfisstjórnun
sem aðalgrein. Mjög margir nemendur okkar hafa hafið störf á
nýjum vettvangi eftir námið.
STÍGÐU ÞÍN FYRSTU SKREF Í TÆKNIHEIMINUM
Námið hentar byrjendum afar vel. Nemendur þurfa ekki að hafa
reynslu eða aðra menntun á sviði upplýsingatækni þegar námið
hefst.
STERK TENGING VIÐ ATVINNULÍFIÐ
Námsbrautin er unnin í samvinnu við nokkur af sterkustu
tæknifyrirtækjum á íslenska markaðnum og má sem dæmi nefna
Nýherja, Opin Kerfi, Advania og Sensa.
Hefst 21. janúar 2020 • Lýkur í janúar 2021
*Ath! Einnig hægt að bóka sig á stök námskeið.
P
ip
a
r\TB
W
A
\ SÍA