Fréttablaðið - 31.01.2020, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 31.01.2020, Blaðsíða 21
Vindorka er þess eðlis að þar er hægt að bæta við afar hógværu afli í áföngum á sama eða á sitt hvoru svæðinu, að sögn Ketils Sigurjónssonar framkvæmdastjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI F Ö S T U DAG U R 3 1 . JA N ÚA R 2 0 2 0 Kynningar: Zephyr, Landsnet. Orka Íslands Skynsamlegt að virkja vindinn Vindorka er orðin nógu hagkvæm til að það borgi sig að nýta hana hér á landi. Zephyr Iceland vill byggja vindmyllugarða á Íslandi og undirbýr nánari rannsóknir á um tíu stöðum á landinu. Til að slík verkefni geti orðið að veruleika er mikilvægt að lagaum- gjörðin sé skýr, en þar skortir enn nokkuð á. Þetta mun þó sennilega brátt skýrast. ➛2 KYNNINGARBLAÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.