Skessuhorn - 14.08.2019, Qupperneq 11
Ólafsdalshátíð 17. ágúst 2019
ókeypis aðgangur og skemmtiatriði
11.00 a) Gönguferð að víkingaaldarskálanum; minjar á leiðinni og það
nýjasta varðandi uppgröftinn. Leiðsögn: Birna Lárusdóttir.
b) Gönguferð upp í Skálina í Ólafsdal (tveir skór).
Leiðsögn: Þorsteinn Garðassson og Helga I. Guðmundsdóttir.
Mæting í göngurnar er kl. 10.45.
12.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst. Miðaverð 500 kr.
Aðalvinningur: 100.000 kr gjafabréf frá Heimsferðum.
12.00 Ólafsdalsmarkaður, grænmeti og sýningar í skólahúsinu:
Lífrænt vottað Ólafsdalsgrænmeti, Erpsstaðaís, kræklingur
frá Nesskel. Fjölbreyttur matar- og handverksmarkaður.
Ólafsdalsskólinn1880-1907: fastasýning á 1. hæð.
Konurnar í Ólafsdal: sýning á 2. hæð.
13.00 HÁTÍÐARDAGSKRÁ
Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, flytur ávarp.
Lilja Alfreðsdótir, mennta - og menningarmálaráðherra, flytur
erindi.
Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona og lagahöfundur.
Bergsveinn Birgisson, rithöfundur.
„Lifandilífslækur, upplestur og frásögn“.
Jóhann Alfreð Kristinsson með uppistand.
Drengjakór íslenska lýðveldisins.
Húlatrúðurinn Sól frá Sirkus Íslands skemmtir börnum
á öllum aldri.
Kynnir: Jóhann Alfreð Kristinsson.
16.30 Dregið í Ólafsdalshappdrættinu.
Hestar teymdir undir börnum.
Handverksfélagið Assa með veitingar á sanngjörnu verði.
ATH: netsamband er stopult í Ólafsdal og gestum því ráðlagt
að hafa með sér lausafé til að versla og taka þátt í happdrætti.
VELKOMIN Í ÓLAFSDAL
www.facebook.com/olafsdalur
www.olafsdalur.is
Ólafsdalur
6 km inn
með Gilsfirði
sunnanverðum
að
s