Skessuhorn


Skessuhorn - 14.08.2019, Side 23

Skessuhorn - 14.08.2019, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 14. áGúSt 2019 23 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Heilbrigðisráðuneytis og Ríkiseigna, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við verkefnið HVE Akranesi, sjúkraskýli og endurnýjun lagna á lóð. Um er að ræða byggingu 134 m2 bílaskýlis fyrir sjúkrabíla við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Merkigerði 9 á Akranesi ásamt breytingum á flóttastiga frá B-álmu heilbrigðisstofnunarinnar. Samhliða munu Ríkiseignir endurnýja lagnir á lóð. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. júli 2020. Nánari upplýsingar og útboðsgögn eru aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign, á vefslóðinni https://tendsign.is/. Ekki verður haldinn hefðbundinn opnunarfundur. Tilboðum skal skilað rafrænt í útboðskerfinu fyrir kl. 12:00, 28. ágúst 2019. Fyrirspurnarfrestur er til 16. ágúst 2019 Skilafrestur tilboða (rafrænt í gegnum TendSign) fyrir kl. 12:00, 28. ágúst 2019 Opnun tilboða (rafrænt) 28. ágúst kl. 13:00. Útboð 21019 HVE Akranesi, sjúkraskýli og endurnýjun lagna á lóð ÚTBOÐÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is 81x120 mm TIL SÖLU Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Fáir bátar stunda nú línuveiðar frá Snæfellsnesi. Guðrún GK er þó að veiðum og hefur aflað sæmilega, að sögn Emanúels Magnússonar. „Við höfum bara verið á heimaslóðum og notum ferskan makríl í beitu en við erum með beitningarvél um borð. Ég reikna ekki með að við fengjum bein úr sjó ef við notuðum frosna beitu,“ sagði Emanúel í samtali við Skessuhorn. af Fáir á línuveiðum þessa dagana

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.