Skessuhorn


Skessuhorn - 28.08.2019, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 28.08.2019, Blaðsíða 1
arionbanki.is Arion appið Nú geta allir notað besta bankaappið* *MMR 2018 FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 35. tbl. 22. árg. 28. ágúst 2019 - kr. 750 í lausasölu Fy lg st u m eð o kk ur á F ac eb oo k og k yn nt u þé r h au st da gs kr án a H af ðu s am b an d : l ei rb ak ar iid @ g m ai l.c om Su ð u r g a ta 5 0 a A k r a n es i w w w .l ei r b a k a r iid .c o m Su ð u r g a ta 5 0 a A k r a n es i w w w .l ei r b a k a r iid .c o m Sk ap an d i sk em m tu n þ ar se m hó p ur in n m ót ar b rjó st m yn d af sa m st ar fs m an ni í le ir, Le irb ak ar íið sé r sv o um kl ár a fr ág an g , b re nn a og g le rja sk úl p tú ra na se m e ru s vo a fh en tir v in nu st að nu m t il ei g na r. Í b oð i er l ét ta r “s na kk ”, s ód av at n og (H óp nu m e r fr já ls t að m æ ta m eð n es ti í f or m i v ot ra v ei g a. ) K yn ni ng á L ei rb ak ar íin u og g al le ríi ð sk oð að , fa rið er í lé tt an le ik þ ar s em a lli r ko m a vi ð le ir og t ak a þ át t í a ð m ót a ha nn . (H óp nu m e r fr já ls t að m æ ta m eð n es ti í f or m i v ot ra v ei g a. ) K yn ni ng á L ei rb ak ar íin u, g al le ríi ð o g v in nu st of an s ko ðu ðu s íð an e r ky nn in g á „Bændur eru almennt með prýðisgóð hey eftir sumarið, en lítil að magni til. Á að giska er uppskeran eftir sumarið um þriðjungi minni en í góðu ári,“ segir Davíð Sigurðsson bóndi í Miðgarði í Stafholtstungum sem tekur að sér rúllun og pökkun á heyi fyrir bændur í uppsveitum Borgarfjarðar. Davíð segir að ekki sé heytugga hrakin eftir sumarið. Hann gerir ráð fyrir að margir ljúki slætti um næstu helgi miðað við fyrirliggjandi veðurspá. Flestir eru að slá annan slátt, en dæmi eru einnig um að tún hafi verið slegin þrisvar. Á meðfylgjandi mynd er Davíð að skipta um plastrúllu í pökkunarstæðunni neðan við Gróf í Reykholtsdal. mm Fasteignasalan Hákot hefur aug- lýst til sölu lögbýlið Staðarhól á Hvanneyri í Borgarfirði. Íbúðar- húsið er 176 fm á tveimur hæð- um, byggt árið 1946 sem prests- setur. Útihús frá 1952 standa einn- ig á bæjarhlaðinu. Staðarhóll hefur nær óslitið verið prestssetur en um tíma þegar sóknarprestur bjó í Bæ bjuggu nemendur við framhalds- deild Bændaskólans í húsinu. Á Staðarhóli býr nú séra Flóki Krist- insson sóknarprestur sem hyggst innan langs tíma láta af störfum. Flóki er sjálfur eigandi lögbýlis- ins Staðarhóls, keypti prestssetr- ið fyrir um áratug þegar kirkjan í kjölfar efnahagshrunsins reyndi að losa um ýmsar eignir sínar. Nýtti Flóki þá forkaupsrétt sinn að býl- inu. Sjálfur er séra Flóki kominn á starfslokaaldur og kveðst hafa getað hætt prestskap fyrir tveimur árum. „Ef söfnuðurinn kýs svo get ég hins vegar vel hugsað mér að starfa eitt ár í viðbót,“ segir Flóki í samtali við Skessuhorn. Boðað hefur verið til auka kirkju- þings og verður þar meðal annars rædd sú tillaga biskups Íslands frá því í vor að lögð verði niður tvö embætti sóknarpresta í Borgarfirði. Samkvæmt tillögum biskups á að sameina öll prestaköll í héraðinu; Borgar,- Hvanneyrar,- Reykholts- og Stafholtsprestakall, ásamt Dala- prestakalli. Sameinuðu prestakalli yrði þjónað af einum sóknarpresti og þremur prestum honum til að- stoðar. Þessi tillaga kom fram síð- astliðið vor en hefur ekki enn fengið umsagnir innan sókna eða á héraðs- fundi en býður engu að síður, sam- kvæmt heimildum Skessuhorns, af- greiðslu kirkjuþings. Líklegt þykir að sökum aðstæðna verði Hvanneyrarprestakall eitt þeirra prestakalla sem lögð verða niður eða sameinuð öðrum, en sóknarprestur á Hvanneyri þjón- ar einnig Bæjarkirkju og Lundar- kirkju. Séra Brynhildur Óla El- ínardóttir var 1. júní síðastliðinn ráðin tímabundið til árs sem sókn- arprestur Stafholtsprestakalls. Þá liggur fyrir að séra Geir Waage mun í árslok 2020 láta af embætti sökum aldurs, en hann hefur þjón- að söfnuði sínum allar götur síðan 1978. Hvort sem tillaga biskups um sameiningu prestakalla verður samþykkt, eða hún felld, liggur því fyrir að töluverðar mannabreyting- ar verða á vegum Þjóðkirkjunnar á Vesturlandi á næstu misserum. mm Staðarhóll á Hvanneyri er til sölu og verður ekki áfram prestssetur. Ljósm. Fasteignasalan Hákot. Miklar breytingar í farvatninu á prestaköllum Travel West 2019-2020 Ferðablað Vesturlands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.