Skessuhorn


Skessuhorn - 04.12.2019, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 04.12.2019, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2019 13 Jólaútvarp NFGB fm 101,3 Nemendafélags Grunnskóla Borgarness sent út frá Óðali 9.– 13. frá 10:00 23:00. og undanfarin ár og dagskrá útvarpað áður þáttum en síðan flytja sína þætti beinni útsendingu. Handritagerð fór fram þar sem hefur tekið sem sérstakt fréttastofunnar eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” 13. des. kl. er á góðum gestum hljóðstofu þar sem verða rædd. verða úr íþró�a- og sem og frá sveitarfélaginu. Mánudagur 9. desember 10:00 Ávarp útvarpsstjóra 10:10 Bekkjarþá�ur 4. bekkur 11:00 Bekkjarþá�ur 6. bekkur 12:00 Fré�r og veður í umsjón fré�astofu 13:00 Bekkjarþá�ur 5. bekkur 14:00 Félagsstarfið 2019-2020 Stjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi 15:00 Kardashian �ölskyldan Örn, Stefán og Þórður 16:00 Sky�urnar þrjár Ólafur, Birgir og Jón Ingi 17:00 Grunnskóli Borgar�arðar Nemendafélag Grunnskóla Borgar�arðar 18:00 Bland í poka Arnór Breki, Sara Sól og Nína 19:00 Tæknitröllin spila jólatónlist Tæknimenn 20:00 Körfuboltajól Arndís, Viktoría og Katla 21:00 Svefn og heilsa Diamond og Jónas 22:00 Jólarugl Elín, Eydís og Thelma 23:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 10. desember 10:00 Bekkjarþá�ur 1. bekkur 10:30 Bekkjarþá�ur 2. bekkur 11:00 Jólahefðir Eydís og Elinóra 12:00 Fré�r og veður í umsjón fré�astofu 13:00 Bekkjarþá�ur 7. bekkur 14:00 Jólaspurningar Díana, Dagbjört og Alexandra 15:00 Hraðaspurningar Valborg, Aðalheiður og Alda 16:00 Jólin í Kína Kacper, Arnar og Friðgeir 17:00 Breska konungs�ölskyldan Andrea og Signý María 18:00 Bestu jólamyndir allra �ma Edda og Elfa 19:00 Lé� jólatónlist Tæknimen 20:00 Ljóðaþá�ur Axel og Elinóra 21:00 Gamlir tæknimenn Marinó, Sigfús og Axel 22:00 Tónlist og spjall Tæknimenn 23:00 Dagskrárlok Miðvikudagur 11. desember 10:00 Bekkjarþá�ur 3. bekkur 11:00 6. bekkur endurflu�ur þá�ur 12:00 Fré�r og veður í umsjón fré�astofu 13:00 Törutrix Aníta, Unnur og Oddný 14:00 Fóbíur Elín og Thelma 15:00 Spjallbíllinn Sveinn, Magnús Baldur og Haukur 16:00 Jól, jól Julia Caril og Kolfinna 17:00 Ungmennaráð Ungmennaráð Borgarbyggðar 18:00 Húsráð Óðals Nemendur í Húsráði Óðals 19:00 Jólin koma Tæknimenn 20:00 Święta Bożego Narodzenia. (á pólsku) Agata og Julia 21:00 Menntaskóli Borgar�arðar Nemendafélag MB 23:00 Dagskrárlok Fimmtudagur 12. desember 10:00 1. og 2. bekkur endurflu�ur þá�ur 11:00 Saga Dwayne Johnson Ísak og Hagalín 12:00 Fré�r og veður í umsjón fré�astofu 13:00 Laugargerðisskóli Nemendur úr 9. - 10. bekk Laugargerðisskóla 14:00 5. bekkur endurflu�ur þá�ur 15:00 Fánýtur fróðleikur um dýr Vildís og Ólöf 16:00 You will never walk alone Almar, Dagur og Halldór Grétar 17:00 Íslenskar þjóðsögur Jóhannes og Jónas 18:00 Vöðvinginn Halldór, Aron og Aníta 19:00 Spjallglaðir tæknimenn Tæknimenn 20:00 Happines Kristján, Helgi, Díana og Gróa 21:00 Ljúfir tónar með Candyboy‘s Villi, Andri og Alexander 22:00 Spjall og sprell Elinóra og Jónas 23:00 Dagskrárlok Föstudagur 13. desember 10:00 3. og 4. bekkur endurflu�ur þá�ur 11:00 Spjallþá�ur Tinnu, Ólafar og Guðrúnar Tinna , Ólöf og Guðrún Eygló 12:00 Fré�r og veður í umsjón fré�astofu 13:00 Bæjarmálin í beinni Stjórn NFGB 14:00 7. bekkur, endurflu�ur þá�ur 15:00 Adele og Lady Gaga Embla, Marija og Reynir 16:00 Í stuði á föstudegi Halldór og Villi 17:00 Tæknimenn spjalla Tæknimenn 19:00 Lokahóf starfsfólks útvarpsins 21.00 Kveðja útvarpsstjóra og dagskrárlok. Auðvitað minnum við alla á okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar sem enginn má missa af. Einnig viljum við þakka öllum fyrirtækjum sem styrktu okkur með kaupum á auglýsingu, án þeirra væri þetta ekki hægt. Gleðileg jól Heilbrigðisráðherra hefur ákveð- ið að veita Höfða dvalar- og hjúkr- unarheimili á Akranesi varanlega rekstrarheimild fyrir fjórum hjúkr- unarrýmum sem þar hafa verið rek- in tímabundið sem biðrými fyr- ir Landspítalann. Þessi fjögur bið- rými á Höfða voru opnuð árið 2017 og ætluð fólki með gilt færnimat sem tilbúið var til útskrifar af Land- spítala en beið eftir varanlegri bú- setu á hjúkrunarheimili. Stjórnend- ur Höfða og bæjarstjórn Akranes- kaupstaðar fóru þess á leit við ráðu- neytið að heimila að rýmin fjög- ur verði hluti af almennum rekstri Höfða, enda aðstaða og mönnun fyrir hendi. Almennum hjúkrunar- rýmum á Höfða fjölgar þar með úr 65 í 69 þegar samningur um rekst- ur biðrýmanna rennur út í mars á næsta ári. mm „Fyrirhugað er að ríkið láni ákveðn- um kaupendahópum fé fyrir hluta af útborguninni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna- málaráðherra, sem boðar frum- varp um svonefnd hlutdeildarlán að breskri fyrirmynd. Hann segir að frumvarp um hlutdeilarlán, þar sem ríkið getur lánað tekju- og eigna- litlum fyrir meirihluta útborgunar í húsnæði, verði lagt fram á Alþingi í vetur. Ásmundur Einar fór yfir stöðu mála á Húsnæðisþingi félags- málaráðuneytisins og Íbúðalána- sjóðs sem haldið var á mánudag- inn, og kynnti könnun Íbúðalána- sjóðs sem sýnir að meirihluti leigj- enda vill kaupa sína eigin fasteign. Vísaði hann þá til fyrstu kaupa. Þessu fólki mættu hins vegar tölu- verðar hindranir, einkum varðandi útborgun við kaup. Hann sagði að könnuð hefðu verið bæði svonefnd startlán að norskri fyrirmynd og hlutdeildarlán. „Slík hlutdeildarlán eða eigin- fjárlán eiga að brúa bilið fyrir þá sem eiga þess ekki kost að safna sér fyrir útborgun í íbúð. Ríkið lánar ákveðnum kaupendahópum fé fyr- ir hluta af útborguninni og fær það svo endurgreitt við sölu eignarinn- ar eða þegar kaupandinn endur- fjármagnar lánið,“ sagði Ásmund- ur Einar og bætti því við að fram- kvæmdin hjá Bretum hefði verið skoðuð ítarlega. Ætla má að þessi lán gætu numið 20-40 prósentum af kaupverði íbúðar. „Ef við tökum raunhæft dæmi um íbúð sem kostar til dæmis 30 milljónir króna þá þarf kaupandi að leggja sjálfur fram um eina og hálfa milljón króna í eigið fé. Rík- ið myndi lána sex milljónir og eftir- stöðvarnar yrðu fjármagnaðar með óverðtryggðu húsnæðisláni, frá fjár- málastofnun. Þegar eignin verður seld fær ríkið lánið endurgreitt og svarar endurgreiðslan þá til sama hlutfalls af verðmæti eignarinn- ar og upphaflega lánið. Hafi eign- in hækkað í verði hækkar greiðsla til ríkisins en hafi eignin lækkað verður greiðsla til ríkisins að sama skapi lægri,“ sagði Ásmundur Ein- ar. Hann bætti því við að úrræði um skattaafslátt og tilgreinda sér- eign gætu jafnframt nýst til þess að lækka óverðtryggt húsnæðislán og auka þar með eignamyndun. Fram kemur í skýrslu Íbúðal- ánasjóðs, Staða og þróun hús- næðismála, sem kom út sama dag í tengslum við Húsnæðisþingið, að reikna megi með því að árleg- ur fjöldi hlutdeildarlána gæti num- ið allt frá 350 og upp í eitt þúsund árlega. Þetta fari eftir því hversu mikla áherslu byggingaraðilar koma til með að leggja á íbúðir sem uppfylla skilyrði um þessi lán. mm Ríkið láni tekjulágum fyrir útborgun í húsnæði Fjölgað um fjögur varanleg hjúkrunarrými

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.