Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Sep 2019, Page 51

Læknablaðið - Sep 2019, Page 51
LÆKNAblaðið 2019/105 411 D A G S K R Á Fimmtudagur 26. september Kl. 14:00 1. Setning aðalfundar: Reynir Arngrímsson, formaður. Ávarp: Alma Möller, landlæknir. 2. Skýrsla stjórnar. Umræður um skýrslu stjórnar. 3. Ársreikningar, umræður og samþykkt. 4. Kynning á lagabreytingum og ályktunartillögum. Kl. 17:00 Skoðunarferð um Siglufjörð og heimsókn í fyrirtækið Genis. Kl. 19:30 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta. Föstudagur 27. september Kl. 8:30 Morgunverðarfundur: Örn Ragnarsson og Valþór Stefánsson kynna HSN og segja frá áskorunum þar. Kl. 9:00 Málþing: Símenntun lækna. Fundarstjóri: Guðrún Ása Björnsdóttir, formaður Félags almennra lækna Kl. 9:00 Þróun símenntunar lækna á Vesturlöndum. Runólfur Pálsson, formaður vinnuhóps LÍ um starfsþróun og símenntun. Kl. 9.30 Hlutverk LÍ. Reynir Arngrímsson, formaður LÍ. Kl. 10:00 Evrópusamtök sérgreinafélaga og símenntun. Aðkoma sérgreinafélaga. Friðbjörn Sigurðsson, fulltrúi LÍ hjá UEMS 10:30 Kaffihlé 10:45 Pallborðsumræður með framsögumönnum, formönnum FÍH, FSL, LR og landlækni: Stefnumótun til framtíðar: Hver eru næstu skref? Kl. 12:30 Hádegishlé Kl. 13:00 5. Starfshópar starfa. Kl. 14:30 6. Afgreiðsla lagabreytinga, ályktana og annarra mála. Kl. 15:30 7. Kosningar og lúkning annarra dagskrárliða skv. lögum LÍ. Kl. 16:00 Áætluð fundarlok. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS haldinn á Sigló hóteli, Siglufirði 26. og 27. september 2019

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.