Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 26

Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 26
MÉR FINNST ÞETTA AUÐ- VITAÐ ALVEG MAGNAÐ AFREK HJÁ HONUM. AÐ HONUM HAFI TEKIST AÐ ÚTSKRIFAST ÚR MENNTA- SKÓLA MEÐ ÁGÆTISEIN- KUNN ÞRÁTT FYRIR AÐ HAFA EKKI BYRJAÐ Í SKÓLA FYRR EN TÍU ÁRA GAMALL. Keli t jáir sig með aðstoð stafaspjalds frá Austin í Texas. K a n n sk i s vol ít ið óvenjulegt að taka viðtal með þessum hætti. En kannski ekki. Lífið getur verið óvenjulegt og f lókið fyrir fólk með einhverfu í heimi þeirra normatífu. „Ég er oftast mjög rólegur,“ svarar Keli spurður að því hvernig hann myndi lýsa sjálfum sér. Móðir hans Margrét Dagmar Ericsdóttir er á Íslandi að kynna nýútgefna bók sína um baráttu sína fyrir velferð sonar síns og er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. „Keli blómstrar, það er margt hægt að gera fyrir hann í Bandaríkjunum en það er ekki ókeypis. Ég ákvað að gefa út bókina til að afla fjár,“ segir Margrét og segir bókina, Vængjaþyt vonarinnar, einnig munu koma út á ensku. „Og erlendi umboðsaðilinn vill koma bókinni til stærstu kvikmynda­ veranna, en við sjáum til,“ segir hún. Keli er 22 ára gamall. Hann var ekki greindur með einhverfu fyrr en hann var orðinn þriggja og hálfs árs. Framleiðsla heimildarmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar um Kela, Sólskinsdrengurinn, hafði varanleg áhrif á líf fjölskyldunnar. Svarti kassinn „Það var þá sem Keli fékk rödd. Hann lærði að tjá sig og allt var breytt. Við gerð myndarinnar kynntumst við stað í Austin í Texas þar sem boðið var upp á þjálfun í tjáskiptum. Keli hafði fengið þá greiningu hér heima á Íslandi sjö Heimur Kela Fjölskyldunni var sagt að hann myndi aldrei geta tjáð sig og það væri best fyrir hann að dvelja á stofnun. Þorkell Skúli Þor- steinsson, alltaf kallaður Keli, var álitinn vera með mikla þroskaskerðingu sjö ára gamall. Hann er orðinn 22 ára og útskrif- aður úr menntaskóla með ágætiseinkunnir. „Stundum hamingju en stundum þakklæti,“ segir Keli um þær tilfinningar sem tónlist vekur með honum og segir Mozart það tónskáld sem er í uppáhaldi hjá honum. „Skóli án aðgreiningar á Íslandi er í skötulíki,“ segir Margrét. ára gamall að hann væri með djúpa þroskaskerðingu, það besta sem við gætum gert fyrir hann í framtíðinni væri að vista hann á stofnun. Ég hef skilning á því í dag hvernig hann var metinn. Sérfræðingar hér heima stóðu bara frammi fyrir svörtum lokuðum kassa og reyndu að giska á hvaða innihald hann hefði að geyma því hann talaði ekki. I am real En það kom sem sagt í ljós að Keli var miklu greindari en nokkurn hefði grunað. Fyrstu tjáskipti hans voru með hjálp stafaspjalds og fyrsta setningin sem hann skrifaði var: I am real. Þetta var ákall hans til okkar um að fá viðurkenningu og að vera einn af okkur. Þetta var himna­ sending fyrir okkur foreldrana en líka afskaplega sárt. Því við höfðum lesið fyrir hann einfaldar barna­ sögur og hann horfði á Stubbana! Barnið okkar var búið að bíða í ára­ tug eftir því að geta talað við okkur. Mæður eiga að hafa svo gott inn­ sæi, ég álasaði mér fyrir að hafa ekki fundið þetta. En það var búið að segja við okkur að hann hefði þroska á við tveggja ára barn og við því búin að gefa okkur forsendurn­ ar. Nú gátum við byrjað að kynnast Kela. Og það var ekki bara það sem hann vildi fá sem skipti máli, líka það sem hann vill ekki. Við héldum að við værum að gera vel við hann með því að fara með hann á McDon­ ald’s eins og við vissum að eldri bræðrum hans líkaði. En hann staf­ aði: I like sushi, I like the taste and look, I don’t want to be pushy, but it’s better than McDonalds’ cook. Það var dásamlegt ferli, ljúfsárt samt að kynnast barninu okkar. Við komumst að því að hann veit nákvæmlega hvað hann vill. Hann vill vinna við það að búa til tónlist og sögur. Hann elskar að lesa heims­ bókmenntir, í uppáhaldi hjá honum er Huckleberry Finn eftir Mark Twain sem er hans uppáhalds­ rithöfundur. Þá er J.R.R. Tolkien í miklu uppáhaldi. Keli er ákveðinn, líður vel í eigin skinni og er með mikið jafnaðargeð, kannski vegna þess að hann þurfti svo lengi að vera inni í sér, eins og fangi í eigin líkama á meðan við hin í fjölskyldunni töl­ uðum um hann en ekki við hann.“ Mozart í uppáhaldi „Klassíska tónlist og popptónlist,“ svarar Keli um það hvaða tón­ list honum finnst gott að hlusta á. Hann segir tónlist vekja með sér hamingjutilfinningu og jafnvel ein­ Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R22 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.