Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 55

Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 55
Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra eru landshlutasamtök sveitarfélaga á svæðinu frá Fjallabyggð að vestan að Langanesbyggð að austan, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Samtökin eru ný og urðu til við samruna þriggja félaga á svæðinu, Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga og Eyþings. Markmið með starfsemi félagsins er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt svæði til búsetu og atvinnu. Félagið skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15340 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi. Forystu- og leiðtogahæfileikar. Reynsla af rekstri og stjórnun skilyrði. Reynsla af mótun stefnu og innleiðingu hennar æskileg. Þekking og reynsla af atvinnu-, menningar- og byggðamálum kostur. Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg. Frumkvæði, hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna sjálfstætt og í hóp. Gott vald á tjáningu í ræðu og riti á íslensku og ensku er skilyrði. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 6. janúar Starfssvið: Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna. Skipulagning og verkefnastýring. Stefnumótunarvinna. Samskipti og samstarf við hagaðila (atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög, opinberar stofnanir og aðra hagaðila). Önnur verkefni í samráði við stjórn. Samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem gefur réttum aðila tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á svæðinu. Starfsstöðvar félagsins verða á fjórum stöðum: Húsavík, Akureyri, Tröllaskaga og Norður Þingeyjarsýslum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er í starfið til fimm ára. Capacent — leiðir til árangurs Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra. Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun vinna um 60 starfsmenn. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Gildi Lyfjastofnunar eru gæði – traust – þjónusta. Sjá nánari upplýsingar um Lyfjastofnun á vef stofnunarinnar www. lyfjastofnun.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15372 Ábyrgðar- og starfssvið: Verkefnastýring og gilding umsókna. Gerð yfirlitsskýrslna. Útdeiling og yfirsýn verkefna þvert á stofnunina. Samskipti við erlendar lyfjastofnanir og markaðsleyfishafa. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf af heilbrigðis- eða raunvísindasviði sem nýtist í starfi. Reynsla af lyfjaskráningum. Þekking á íslenskri og evrópskri lyfjalöggjöf er kostur. Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér nýjungar. Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. Verkefnastjóri Lyfjastofnun auglýsir laust starf verkefnastjóra í verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15373 Ábyrgðar- og starfssvið: Fagleg þjónusta í formi símsvörunar og upplýsingargjafar. Vöktun umsóknagáttar og pósthólfa. Bókanir á umsóknum, vistun umsóknargagna og gerð reikninga. Menntunar- og hæfniskröfur: Próf/menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af lyfjaskráningum er kostur. Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér nýjungar. Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og frumkvæði og faglegur metnaður. Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. Verkefnafulltrúi Lyfjastofnun auglýsir laust starf verkefnafulltrúa í verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur 27. desember · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Tvö laus störf í nýrri Verkefnastjórnunardeild Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Capacent. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.