Fréttablaðið - 14.12.2019, Qupperneq 55
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Samtök atvinnuþróunar og
sveitarfélaga á Norðurlandi
eystra eru landshlutasamtök
sveitarfélaga á svæðinu frá
Fjallabyggð að vestan að
Langanesbyggð að austan,
að báðum sveitarfélögum
meðtöldum. Samtökin eru
ný og urðu til við samruna
þriggja félaga á svæðinu,
Atvinnuþróunarfélagi
Eyjafjarðar,
Atvinnuþróunarfélagi
Þingeyinga og Eyþings.
Markmið með starfsemi
félagsins er að efla Norðurland
eystra sem eftirsótt svæði til
búsetu og atvinnu. Félagið
skal vera sterkur bakhjarl
aðildarsveitarfélaga í
sameiginlegum málum þeirra
og stuðla að
góðu mannlífi, lifandi
menningarlífi og öflugri
atvinnustarfsemi á
starfssvæðinu.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15340
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Forystu- og leiðtogahæfileikar.
Reynsla af rekstri og stjórnun skilyrði.
Reynsla af mótun stefnu og innleiðingu hennar æskileg.
Þekking og reynsla af atvinnu-, menningar- og
byggðamálum kostur.
Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er
æskileg.
Frumkvæði, hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að
vinna sjálfstætt og í hóp.
Gott vald á tjáningu í ræðu og riti á íslensku og ensku er
skilyrði.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
6. janúar
Starfssvið:
Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun samtakanna.
Skipulagning og verkefnastýring.
Stefnumótunarvinna.
Samskipti og samstarf við hagaðila (atvinnuþróunarfélög,
sveitarfélög, opinberar stofnanir og aðra hagaðila).
Önnur verkefni í samráði við stjórn.
Samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf
framkvæmdastjóra.
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem gefur réttum aðila tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á
svæðinu. Starfsstöðvar félagsins verða á fjórum stöðum: Húsavík, Akureyri, Tröllaskaga og Norður Þingeyjarsýslum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er í starfið til fimm ára.
Capacent — leiðir til árangurs
Lyfjastofnun er ríkisstofnun
sem heyrir undir
heilbrigðisráðherra. Helstu
hlutverk hennar eru að
gefa út markaðsleyfi fyrir
lyf á Íslandi í samvinnu við
lyfjayfirvöld á Evrópska
efnahagssvæðinu, hafa eftirlit
með lyfjafyrirtækjum og
heilbrigðisstofnunum á Íslandi,
meta gæði og öryggi lyfja og
tryggja faglega upplýsingagjöf
um lyf til heilbrigðisstarfsfólks
og neytenda. Hjá Lyfjastofnun
vinna um 60 starfsmenn.
Lyfjastofnun leggur áherslu
á gott vinnuumhverfi,
starfsþróun og framfylgir
stefnu um samræmingu
fjölskyldulífs og vinnu. Gildi
Lyfjastofnunar eru gæði –
traust – þjónusta.
Sjá nánari upplýsingar
um Lyfjastofnun á vef
stofnunarinnar www.
lyfjastofnun.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15372
Ábyrgðar- og starfssvið:
Verkefnastýring og gilding umsókna.
Gerð yfirlitsskýrslna.
Útdeiling og yfirsýn verkefna þvert á stofnunina.
Samskipti við erlendar lyfjastofnanir og markaðsleyfishafa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf af heilbrigðis- eða raunvísindasviði sem nýtist
í starfi.
Reynsla af lyfjaskráningum.
Þekking á íslenskri og evrópskri lyfjalöggjöf er kostur.
Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér
nýjungar.
Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og
frumkvæði og faglegur metnaður.
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
Verkefnastjóri
Lyfjastofnun auglýsir laust starf verkefnastjóra í
verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/15373
Ábyrgðar- og starfssvið:
Fagleg þjónusta í formi símsvörunar og upplýsingargjafar.
Vöktun umsóknagáttar og pósthólfa.
Bókanir á umsóknum, vistun umsóknargagna og gerð
reikninga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Próf/menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af lyfjaskráningum er kostur.
Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Mjög góð tölvukunnátta og færni til að tileinka sér
nýjungar.
Mjög góð teymisvitund, samstarfshæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum sem og
frumkvæði og faglegur metnaður.
Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
Verkefnafulltrúi
Lyfjastofnun auglýsir laust starf verkefnafulltrúa í
verkefnastjórnunardeild. Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur
27. desember
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Tvö laus störf í nýrri
Verkefnastjórnunardeild
Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Capacent.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9