Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 86

Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 86
Ástkæra móðir okkar, dóttir, tengdamóðir, amma og systir, Jóna Júlía Jónsdóttir fædd 14. júní 1974 í Reykjavík, lést mánudaginn 11. nóvember 2019. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk barna hennar. Arnar Freyr Elíasson Katrín Perla Elíasdóttir Hafsteinn Ingi Elíasson Birgir Örn Elíasson Jón Birgir Ragnarson tengdabörn, barnabarn og systkini. Faðir okkar, afi og langafi, Helgi Sigurjónsson Miðstræti 6, Bolungarvík, lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þann 19. nóvember. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir sendum við til heilbrigðisstarfsfólks og vina sem önnuðust hann í veikindunum. Gyða Árný Helgadóttir Halla Unnur Helgadóttir Ingibergur Helgason Elín Urður Hrafnberg Lilja Hrafnberg og aðstandendur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Gyða Hjaltalín Jónsdóttir hjúkrunarheimilinu Eir, lést aðfaranótt 1. desember. Útför fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. desember klukkan 13. Kristín Ólafsdóttir Magnús Halldórsson Jón Hjaltalín Ólafsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar okkar ástkæru Sigurlaugar Svanhildar Zophoníasdóttur Kópavogsbraut 1a. Anna Soffía Gunnarsdóttir Ólafur Kvaran Guðný Gunnarsdóttir Friðþjófur K. Eyjólfsson Guðrún Gunnarsdóttir Valþór Hlöðversson Emilía María Gunnarsdóttir Eyjólfur Guðmundsson Hákon Gunnarsson Björn Gunnarsson Elísabet Kvaran barnabörn og barnabarnabörn. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Ástkær móðir okkar, tengdamamma, amma og langamma, Gyða Stefánsdóttir sérkennari, Þinghólsbraut 53, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð sunnudaginn 24. nóvember. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 19. desember nk. klukkan 13.00. Helgi Sigurðsson Ingunn Vilhjálmsdóttir Júlía Sigurðardóttir Elín Friðbertsdóttir Dóra Guðrún Þorvarðardóttir Guðrún Sigurðardóttir Andrés Júlíus Ólafsson Margrét María Sigurðardóttir Halldór Jóhannsson barnabörn og barnabarnabörn. Gamlar jólaseríur, heklaðar dúllur, stórisar, postu-línsbrot og trjábútar er meðal þess sem gengur í endurnýjun lífdaga á sýningunni Endurunnið jólaskraut í húsakynnum Handverks og hönnunar á Eiðistorgi. Þar er Fjóla Guð- mundsdóttir starfsmaður. „Við setjum stundum upp sýningar í þessu rými. Höfum yfirleitt óskað eftir einhverjum ákveðnum hlutum á þær. Bleikt var, til dæmis, skilyrðið sem við settum fyrir októbersýninguna, þá vorum við eingöngu með bleika muni. Núna báðum við um jólaskraut úr efnum sem hefðu gegnt öðru hlutverki áður, þannig að um endurnýtingu væri að ræða. Það voru þó nokkrar tillögur sem komu inn, níu þeirra voru valdar frá sjö sýnendum og hér kennir ýmissa grasa. Þetta er allt til sölu nema tvennt sem er í einkaeigu,“ upplýsir hún. Við skoðum hvern hlut af gaum- gæfni, þar er bæði um hugvit og vandað handbragð að ræða. Gamalt útsaums- verk verður að skermum á jólaseríu, sniðaarkir sem fylgdu tískublöðum eru orðnar að bréf bátum í sama hlutverki. Útklippt og stífað skraut til að hengja upp í glugga er gert úr gömlum stórisum sem voru á hverju heimili. Nú erum við komnar út að glugga, þar hanga nokkrir jólahringir. Heklaðar dúllur sem búið er að bródera í, meðal annars fræhnúta og festa á litlar kúlur í einum kransinum eru augnayndi. Niður úr öðrum hanga langar, mislitar perur. „Margir sem hafa komið hingað kannast við búbbluseríur sem voru allsráðandi upp úr 1960, í þeim voru þessar perur með vökva inni í sem búbblaði þegar kveikt var á þeim. Fólk tekur andköf þegar það sér þær. Ein konan sagði. „O, það var til svona í næsta húsi, mikið öfundaði ég fólkið þar!“ Á veggjum eru líka listaverk, eitt er til dæmis úr matarprjónum og grillpinnum og útsaumuð jólakort fá framhaldslíf á hjörtum gerðum úr dúkum og damaski. Sýningin er opin á virkum dögum en ekki um helgar. gun@frettabladid.is Jólaskraut úr efnum sem þjónuðu öðru hlutverki Á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi er Handverk og hönnun til húsa. Þar er nú látlaus en at- hyglisverð jólasýning á skrauti sem gert er úr endurnýttu efni. Það er í takt við áherslur nútímans þar sem reynt er að draga úr sóun, umhverfisins og framtíðarinnar vegna. „Hér kennir ýmissa grasa,“ segir Fjóla, starfsmaður hjá Handverki og hönnun um sýninguna. FRÉTTABLAÐIÐ ANTON BRINK Verk eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, unnið úr matarprjónum og grillpinnum. Auður Bergsteins á þessar undurfögru útsaumuðu og hekluðu jólakúlur. 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R46 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.