Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 88

Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 88
Elskuleg móðir mín og tengdamóðir, Sigurlína Hólmfríður Ingimarsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri, lést á öldrunarheimilinu Hlíð 12. desember. Útförin fer fram í kyrrþey að hennar ósk. Birgir Hólm Þórhallsson Unnur Guðmundsdóttir og fjölskyldur. Okkar kæri bróðir, mágur, frændi og vinur, Birgir Guðmundsson Hörðalandi 8, Reykjavík, lést þann 7. desember. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. desember kl. 13.00. Bergdís Ottósdóttir Einar Guðmundsson Guðrún Árnadóttir Margrét Einarsdóttir Valur Fannar Gíslason Helga Jóna Benediktsdóttir Guðmundur B. Helgason Margrét Benediktsdóttir Benedikt, Jóhannes, Hjalti, Einar Fannar, Erla Dórothea, Eva Guðrún og Emil Birgir Jóhann Eyfells myndlistarmaður, lést á hjúkrunarheimili í Fredericksburg, Texas, þann 3. desember síðastliðinn. Ingólfur Eyfells og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Sólveig Þórhildur Helgadóttir frá Hvaleyri í Hafnarfirði, áður til heimilis að Arnarhrauni 9 í Hafnarfirði, lést laugardaginn 7. desember á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 20. desember klukkan 13.00. Rögnvaldur G. Einarsson Elísabet Jónasdóttir Sonja Rut Rögnvaldsdóttir Borja Alcober Einar Bragi Rögnvaldsson Hrafnhildur Sigurðardóttir Sólveig Lilja Rögnvaldsdóttir Ari Ólafsson Úlfur Ari Einarsson Ástkær eiginmaður minn og bróðir, Kristófer Sigurðsson lést á Landspítalanum Fossvogi mánudaginn 11. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Anna Petersen Guðbergur Sigurðsson Innilegar þakkir fyrir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför okkar ástkæra föður, afa og langafa, Ólafs Th Ólafssonar myndlistarmanns og kennara, áður til heimilis á Selfossi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Áss í Hveragerði fyrir góða umönnun. Elín Vigdís Ólafsdóttir Hrund Ólafsdóttir Bragi Ólafsson Sigrún Sól Ólafsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts og útfarar okkar elskulega, eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Ólafs Helgasonar Borgarnesi. Sigríður Karlsdóttir Gunnfríður Ingi Rúnar Elfar Már Erla Katrín Styrmir Már Bessý Berglind Ólöf og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Helgi Seljan fyrrv. alþingismaður, Kleppsvegi 14, Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi, þriðjudaginn 10. desember. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 20. desember kl. 13.00. Jóhanna Þóroddsdóttir Helga Björk Helgadóttir Þóroddur Helgason Hildur Magnúsdóttir Jóhann Sæberg Helgason Ingunn K. Indriðadóttir Magnús Hilmar Helgason Sólveig Baldursdóttir Anna Árdís Helgadóttir Indriði Indriðason barnabörn og barnabarnabörn. Dorothé Kirch tekur á móti mér er ég kem upp á stigaskörina í Nýlista-safninu á Grandagarði. Hún er þar safnstjóri. Á sýningunni sem þar er núna eru listaverk af ólíkum toga og öll til sölu. Það eru skúlptúrar, ljósmyndir, þrykk, teikningar, málverk, eiginlega allt milli himins og jarðar. „Hér eiga listamenn á öllum aldri verk, sumir eru nýútskrifaðir, aðrir eru meðal stofnenda safnsins,“ segir Dorothé. Athyglina fangar strax ljós- og hljóð- verk eftir Heklu Dögg Jónsdóttur. Íslensk skáld og listamenn lesa þar ljóð og texta og neongræna ljósið er síbreyti- legt eftir raddstyrk lesaranna. „Við erum í fyrsta skipti með það sem við köllum ljósabasar hér í desember. Nýlistasafnið er félag og sjálfseignarstofnun og þó við fáum góða styrki frá ríki og borg þá þurf- um við samt að fjármagna starfsemina að miklu leyti sjálf,“ útskýrir Dorothé. Hún segir listamenn eða fulltrúa þeirra eiga safnið sem hafi farið ýmsar leiðir í fjáröflun. „Fyrir nokkrum árum héldum við uppboð en nú ákváðum við að hafa nokkurs konar jólabasarsstemningu. Margir fulltrúar Nýló tóku vel í það og komu með verk á sýninguna. Það sem við á skrifstofunni lögðum til var í raun sú hugmynd að á þessum myrkasta tíma ársins væri gaman ef fólk ætti verk sem tengdust ljósi á einn eða annan hátt og kæmi með þau til að lýsa aðeins upp skammdegið. Hér eru nokkur listaverk sem búin eru til með neonljósum eða lömpum og líka ljósmyndir. Að öðru leyti er óhætt að segja að sýningin endurspegli víðasta skilning hugtaksins ljósaverk því list er ljós í myrkrinu.“ Dorothé segir tilganginn með ljósa- basarnum í raun tvenns konar, bæði þann að reyna að safna peningum með listinni – fyrir listina og listáhugamenn- ina – og líka þann að hafa sýningu í þessum mánuði. „Árið byrjar alltaf með stóru partíi hér fyrsta laugardaginn í janúar og vegna þess hefur desember alltaf verið mánuður sem við getum ekki verið með stóra sýningu. Nýló á nefni- lega afmæli í byrjun ársins og partíið er opið öllum. Það kostar smá inn en það er líka mikið stuð!“ gun@frettabladid.is List er ljós í myrkrinu Ljósabasar er haldinn í fyrsta skipti í Nýlistasafninu á Grandagarði nú í desember. Hann felst í sölusýningu verka sem eigendur safnsins leggja fram því til eflingar. „Það sem við á skrifstofunni lögðum til var í raun sú hugmynd að á þessum myrkasta tíma ársins væri gaman ef fólk ætti verk sem tengdust ljósi á einn eða annan hátt og kæmi með þau til að lýsa upp skammdegið,“ segir Dorothé. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hér eru nokkur listaverk sem búin eru til með neonljósum eða lömpum og líka ljósmyndir. Að öðru leyti er óhætt að segja að sýningin endurspegli víðasta skilning hugtaksins ljósaverk. Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?“spyrja þeir félagar og tónlistarmenn Davíð Þór Jónsson píanisti og Tómas Guðni Eggertsson organisti. Þeir ætla að leika aðventu-og sálmaforleiki eftir Bach í Langholtskirkju á mánudagskvöld, 16. desemb- er á kyrrðarstund sem hefst klukkan 20. Um er að ræða rólega en um leið spennandi kvöldstund, þar sem Davíð Þór Jónsson, píanisti, spinn- ur frjálst á f lygil Langholts- kirkju yfir sálmforleikina sem Tómas Guðni Eggertsson, organisti, leikur á orgelið. Dag sk r á u nd i r sömu yfirskrift var f lutt af sömu spilurum við góðar undir- tektir fyrir áratug, bæði í Langholtskirkju og í Reyk- holtskirkju, ásamt lestri jóla- tengdra ljóða, en nú verður kastljósinu beint að tónlist- inni einvörðungu. Óvenjulegt er að píanóleik og orgelleik sé stefnt saman á þennan hátt, en segja má að þarna mætist gamall tími og nýr í leik og sköpun – með djúpri virðingu fyrir meist- ara Bach.   Miðasala er við inngang- inn, miða –gun Djúp virðing fyrir Bach Í Langholtskirkju mætist gamall tími og nýr í leik og sköpun. 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.