Fréttablaðið - 14.12.2019, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 14.12.2019, Blaðsíða 112
YLIR.IS Ýlir – Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu. AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FREKARI UPPLÝSINGAR Á YLIR.IS Þótt George Lucas hafi í árdaga talið hæfilegt að rekja hádramatíska sögu Anakins Geim-gengils, lýsa risi hans, harmþrungnu falli og afdrifum niðja hans í níu kvik- mynda bálki óraði sennilega engan, allra síst hann sjálfan, fyrir því að 42 árum eftir að hann lagði heiminn að fótum sér með Star Wars yrði hringnum lokað með Star Wars: The Rise of Skywalker. „Ég hef lengi beðið eftir þér, Obi-van Kenobi,“ sagði Svarthöfði drungalegri, hátíðlegri röddu. „Loksins ber fundum okkar saman aftur. Hringnum hefur verið lokað.“ Kenobi fann á sér, að ánægju gætti bak við andstyggilega grímuna.“ Þessi orðaskipti áttu sér stað, í íslenskri þýðingu Hersteins Páls- sonar frá 1978, þegar þeir mættust á ný, Anakin Skywalker þá orðinn Svarthöfði, og Obi Wan Kenobi, um miðbik fyrstu og þá hugsanlega einu Stjörnustríðsmyndarinnar. Þrátt fyrir að vera hinn útvaldi Hringurinn lokast eftir níu umferðir Þvert ofan í belginginn í Svarthöfða lokaði hann engum hring í Star Wars. Það er ekki fyrr en 42 árum síðar að J.J. Abrams lokar hringnum, sem George Lucas opnaði, með frumsýningu The Rise of Skywalker í næstu viku. Gamlar og nýjar hetjur hafa barist sundraðar í síðustu tveimur köflum en þjappa sér loksins saman í alvöru Star Wars-anda í síðasta kaflanum. Ben Solo er í króníksu frekju- kasti sem Kylo Ren og þarf að svara fyrir ýmis illvirki en tilraunir hans til að líkjast afa Svarthöfða draga dilk á eftir sér. Lando hefur ekki sést síðan í Return of the Jedi. Komi hann fagnandi! með hinn æðsta Mátt ólgandi í olíumenguðu blóðinu reyndist Anakin nú ekki sannspár fremur en endranær. Hringurinn varð spírall þegar hann breytti gamla lærimeistaranum sínum í hrúgu af óhreinu taui. Star Wars sló í gegn og sagan hélt áfram að hringa sig og hverfast á víxl, í fortíð, samtíð og framtíð um hann og soninn, Loga Geimgengil. Máttug tvíburasystir gaf sig fram einhvers staðar á leiðinni, fann ást- ina í ólíklegasta manni og eignaðist son sem umturnaðist á gelgjunni í tættari vandræðagemling en afa Anakin sem varð aftur góður áður en hann lést eftir að hafa drepið vonda keisarann sem nú virðist upp r isinn, samk væmt eig in áætlun, og er tilbúinn til þess að láta sverfa til stáls og rauðra geisla í langþráðum níunda kaf lanum sem auk rómversku tölunnar IX er titlaður Upprisa Geimgenglanna, þannig að allt getur gerst og vonin sem kviknaði í fjórða hluta 1977 lifir enn. Þessi von sem var í upphafi bund- in við Loga sem deildi henni síðan með Lilju systur sinni hefur mögu- lega aldrei verið sterkari en í loka- þríleiknum í hinni svakalega flinku Rey sem hefur svo náttúruleg tök á Mættinum að leita þarf allt aftur til 1999 þegar barnungur Anakin sýndi snilldartakta í I. kafla, The Phantom Menace, sem hlýtur að teljast mestu vonbrigði sögunnar. Ringluð? Þið verðið það ekki eftir að hafa horft á næsta og síðasta hluta geimsápunnar Stjörnustríð. Í það minnsta ekki ef marka má leikstjórann J.J. Abrams sem hefur lofað að hnýta alla laus aenda og loka hringnum í eitt skipti fyrir öll. Mátturinn er með ykkur. Alltaf. toti@frettabladid.is 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R72 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.