Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 113

Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 113
SIX 2318 White 19.995 kr. SIX 2189 Black Crazy 19.995 kr. SIX 2298 Black 18.995 kr. SIX 2318 Black 19.995 kr. SIX 2139 Black 18.995 kr. SIX 2330 Black 19.995 kr. SIX 2189 Black 19.995 kr. SIX 1981A Brown 16.995 kr. … var dramatísk innkoma magnaðasta illmennis kvik- myndasögunnar er ógleymanleg öllum sem sátu í myrkum bíósal þegar „allir – jafnt keisaraliðar sem uppreisnarmenn – þögnuðu, þegar hávaxinn, skikkjuklæddur maður birtist…“ Svarthöfði var mættur! Djúpur andardrátturinn, enn dýpri röddin og gríman! … var smyglarinn og geimkúrekinn Hans Óli mesti töffarinn og aldrei jafn ofursvalur en þegar hann alveg hiklaust grillaði aumingja Greedo áður en hann gat svo mikið sem dregið vopn sitt úr slíðrum. Auð- vitað skaut Hans Óli fyrst! … opinberuðu Lilja Ósk prinsessa og Hans Óli, skipstjóri Fálkans, ást sína með fallegustu ástar- játningu kvikmyndasögunnar. Rétt áður en heitmaðurinn er bundinn í kolefnisklakabönd segir hún: „Ég elska þig,“ og Harrison Ford óhlýðnast George Lucas með því að segja ekki „ég elska þig líka“, heldur svarar að hætti Hans Óla: „Ég veit.“ … var af öllum tilkomu- miklum geislasverðabar- dögum Stjörnustríðs einvígi feðganna og Geim- genglanna Loga og Anakins, sem þá hafði ekki enn kastað brynju Svarthöfða, það magnaðasta. Þarna skella þeir saman geisla- brandarnir rauður og grænn í uppgjöri föður og sonar þar sem hvorki meira né minna en sál þess fyrrnefnda er í húfi ásamt framtíð vetrarbrautarinnar. Fyrir löngu síðan í fjarlægri vetrarbraut … … var Boba Fett ofmetnasti gaurinn frá Alviðru til Urða og þótt víðar væri leitað með viðkomu á Hoth. Herklæði Manda- lorínanna eru svo töff að maður þarf ekki annað en klæðast þeim til þess að virka svalur og þegar vel er að gáð er Boba Fett ekkert annað en umbúðirnar utan um kempu sem fellur fyrir blindum vígamanni og afrekar það eitt að þora að standa uppi í hárinu á Svarthöfða þegar hann er í óvenju góðu skapi. … var Darth Maul allra skúrka vanmetnastur og vannýttastur. Fáránlega svalur með flottasta geislamoppu- skaft sem sést hafði fékk þessi fyrsti lærisveinn keisarans illa ekki að sýna hvað í honum bjó og var snarlega sendur úr sögunni í tvennu lagi. L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 73L A U G A R D A G U R 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.