Hugur og hönd - 01.06.1974, Side 13

Hugur og hönd - 01.06.1974, Side 13
umferðir fastar lykkjur í viðbót, og endurtekin í þriðja sinn eftir aðrar 1G umferðir fastar lykkjur. Eftir síð- ustu endurtekningu eru heklaðar 8 umferðir fastar lykkjur, og þá kemur hitt axlabandið. Frá bolnum eru nú heklaðar 70 loftlykkjur, og þá 3 um- ferðir fastar lykkjur, og nú er gagn- stætt því sem áður var í fyrra axla- bandinu, að þá var tekin úr 1 lykkja í hvcrri þessara umferða, þá er nú aukin 1 lykkja í hverri þessara um- ferða, þar sem bolur og axlaband mæt- ast. Axlabandið er annars heklað á sama hátt og það fyrra, og síðan 12 umferðir fastar lykkjur samsvarandi og byrjunin (44 lykkjur). Þá er aðeins eftir að gera 6 hnappagöt á hægri boðang og 3 hnappagöt á endann á sitt hvort axlabandið, og setja síðan hnappa á að framan og á bakið á bolnum til þess að hneppa axlabönd- unum í, þar sem þeir fara best á til- vonandi eiganda vestisins. 2 umferðir af föstum lykkjum eru ca. 1 cm., og ef á að stækka eða minnka vestið, er best að fækka eða fjölga umferðum á miðju bakinu. — Vestið á myndinni er 76 cm í mitti. H.E. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.