Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1974, Qupperneq 17

Hugur og hönd - 01.06.1974, Qupperneq 17
4 Prjónaðir lampaskermar Efni: ca. % hespa ísl. eingirni. Stærð: Vídd að ofan 38 cm. í 6 reitum. 18 cm. á hæð og 21 cm fram tung- í una. Hver tunga mælist 17 cm. að neðan. Skermirinn er fóðraður ijósi silki sem alls staðar er vafið og saumað yfir grindina. % Fitjið upp að ofan 108 1. Hvert mynst- ur er 18 1 í upphafi. Prj 2 umf sl, prjónið síðan eftir meðf. mynstri og prj það 6 sinnum, þ. e. eitt fyrir hvern reit á skerminum. A milli allra mynsturumf eru prj 3 umf sl. Eftir síðustu mynsturumf eru prj 2 garðar og fellt af. Nælið nú prjónið rétt á skerminn og saumið það vel niður. Jóhanva Hjaltadóttir. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.