Hugur og hönd - 01.06.1974, Blaðsíða 38

Hugur og hönd - 01.06.1974, Blaðsíða 38
Sessur Mynztur af sessu á Þjóðminjasafni, nr. 8238. Sessan var gefin Þjóðminjasafni af frú Ágústu Svensen, en hafði áður verið í búi séra Sigurðar Sívertsen á Útskálum og áður i eigu föður hans. Sessan er ofin með þéttu nálaflosi, 49x43 cm að stærð. Grunnlitur dökkblár en mynztrið mosagrœnt, hvort tveggja afar fagur og gljáandi togþráður. 38 HTJGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.