Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 22

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 22
íslenski upphlutsbúningurinn er yfirleitt svartur, skreyttur silfur- eða gullbaldyringu. Stundum í seinni tíð var skreytið á upphlutsborðunum eingöngu úr víravirki í stað útsaums. A þessari mynd er ný og óvanaleg gerð af skreytingu, því bæði borðar og belti eru spjaldofin. Litirnir eru svartur og gulur. Beltið er því á röngu gult með svörtu munstri. Hvort tveggja er unnið af frú Elínborgu Magnúsdóttur. 22 HXJGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.