Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1977, Qupperneq 31

Hugur og hönd - 01.06.1977, Qupperneq 31
heklaður kjóll Stærð: 40-42. Mál: Brjóstvídd 88 cm. Mitti 78 cm. Mjöðm 96 cm. Pilsvídd við neðstu brún 172 cm. Pilssídd frá mitti 82 cm. Öll sídd frá hálsmáli 122 cm. Ermavídd um handlegg 30 cm. Ermalengd frá handveg 40—42 cm. Ráðlegt er að lesa uppskriftina yfir áður en byrjað er að vinna. Kjóllinn heklaður úr ljósmórauðu tví- bandi með heklunál nr. 3. Heklað er með stuðlahekli og víxluðum stuðl- um. (Víxlaðir stuðlar: x sleppið 1 1. heklið 1 st. í þar næstu 1. og lieklið 1 st. í þá 1. sem sleppt var x. Endur- takið frá x til x). Athugið að herða ekki víxlst. umf. svo að hún verði ekki lægri en st. umf. Byrjað er við hálsmál kjólsins og heklað að og frá klauf á miðju baki (klaufarl. 22—28 cm. Þegar klauf lýkur er stk. lagt á víxl um 2 1.). Jafnhliða frá byrjun er aukið út fyrir ermum á ská niður í handveg. Þyki æskilegt að víkka ermina má gjarnan auka út á miðri ermi líka nokkrar 1. með 2ja umf. millibili. Síðan er hekl. áfram í hring niður blússuna og pilsið og samskeyti höfð fyrir miðju að aftan. Mynsturbekkir kjólsins eru hafðir með óreglulegri breidd er mælast frá háls- máli að framan þannig: 1 umf. stuðlah. og 1 umf. víxl. st. sem heklað er til skiptis 29 cm, þá 5 cm víxl st., 10 cm st. (mitti), 7 cm. víxl st., 4 cm. st., 7 cm. víxl st., 4 cm. st. 7 sm. víxl. st., 4 cm. st., 8 cm. víxl. st., 4 cm. st., 9 cm. víxl. st„ 4 cm. st. og 18 cm. víxl. st. eða áfram sama mynst- ur niður þá sídd er hæfir. Ermi: Mynstur ermarinnar kemur af sjálfu sér sem sama mynstur og á herðastykki kjólsins, að handvegi. Þá eru hekl. 8 cm. til viðbótar með sama mynstri og síðan 6 cm. víxl. st„ 4 cm. st„ 7 cm. víxl. st„ 4 cm. st„ 6 cm. víxl. st. og 5 cm. st. eða áfram þá lengd er hentar. Aukið er út á hliðum kjólsins í stuðla- heklsbekkjunum svo lítið beri á og víxl. st. ruglist ekki. Fitjið upp 80 loftl. í hálsmál og heklið áðurnefnt mynstur frá klauf á miðju baki. 1. umf.: Hekl. 14 st„ (i/2 bakstk.) aukið þá út með því að hekla 2 st. í næstu 1. og hafa 2 loftl. á milli þeirra, þá 10 st. sem ermi, 2 st. í sömu 1. með 2 st. á milli á sama hátt og áður, þá 14 st. að miðju framstk. sem er haft heilt eins og sést á myndinni. Síðan er umf. hekl. á sama hátt frá miðju og lýst var að miðju. Heklið áfram niður herðastykkið og aukið út fyrir skáermum á sama hátt og áður var lýst. Ath. að aukn. færist ekki til, merkið og teljið 1. öðru hverju. Þegar stk. mælist 24 cm. frá miðju hálsmáli að framan eða hefur náð eðlilegri lengd að handveg eru erm- arnar afmarkaðar með því að fitja upp 6 loftl. fyrir undirermi báðum megin. Síðan er heklað áfram niður blússuna eins og áður að viðbættum 6 loftl. í handvegi. Taka má úr ef vill 3—4 1. á hvorri hlið frá handvegi að mitti. Heklað er án aukn. niður á mjaðm- ir eða þar til í 1. stuðlabekk eftir 10 umf. í mitti. Aukn. eru gerðar í hv. umf. stuðlaheklsbekkjanna og að mestu á hliðunum þannig að pilsið líkist venjul. útsniðnu pilsi: 1. bekkur 7 1. í hv. umf.; 2. bekkur 6 1. í liv. umf.; 3. bekkur 6 1. í hv. umf.; 4. bekkur 7 1. í hv. umf. og síð- asti bekkur 6 1. í hv. umf. Ermar: Heklið ermina í hring áfram með áðurnefndu mynstri og bætast 6 uppfitj. 1. við hana í handveg. Tekið er úr á undirerminni eins og henta þykir fyrir vídd ermarinnar frá oln- boga og fram þá ermalengd sem ósk- að er. HeklMraman á ermarnar 1 umf. fastah. frá vinstri til liægri svo litlir oddar mynclist. Hálslíning: Hekl. frá réttu st. í háls- málið frá klauf að miðri ermi. Hekl. þá 1 fastal., 3 keðjul. og snúið við. Hekl. 1 keðjul., 1 fastal. og stuðla liekl. að klaufinni. Endurtakið einu sinni til viðbótar eða þar til líningin nær æskilegri hæð að aftan. Heklið hinn hluta líningarinnar á sama hátt en gagnstætt. Hekl. á líninguna 1 umf. fastah. frá vinstri til hægri og ermarnar. Hekl. 1 umf. keðjuh. í klaufina og lokið henni með nokkr- um smellum eða hneppslum og hnöppum. Þorbjörg Agnarsd. HUGUR OG HÖND 31

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.