Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1977, Qupperneq 42

Hugur og hönd - 01.06.1977, Qupperneq 42
Konur hafa löngum nýtt tómstundir sínar við prjónaskap sér og sínum til gagns og prýði. Öll þekkjum við hin hefðbundnu form á peysurn, litaval og mynsturröðun. En mörgum finnst gaman að breyta út frá því venjulega og láta gamminn geysa. Hér sýnum við svolítið afbrigðilega lopapeysu með hettu, prjónaða úr tveim mórauðum litum og sauðsvörtu. Tvíband er lagt með lopanum, og litum víxlað á ýmsa vegu. Bekkir peysunnar eru prjónaðir með mismunandi prjóni og stór fiðrildi yfir bakstykkið. Þorbjörg Haraldsdóttir 42 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.