Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 42

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 42
Konur hafa löngum nýtt tómstundir sínar við prjónaskap sér og sínum til gagns og prýði. Öll þekkjum við hin hefðbundnu form á peysurn, litaval og mynsturröðun. En mörgum finnst gaman að breyta út frá því venjulega og láta gamminn geysa. Hér sýnum við svolítið afbrigðilega lopapeysu með hettu, prjónaða úr tveim mórauðum litum og sauðsvörtu. Tvíband er lagt með lopanum, og litum víxlað á ýmsa vegu. Bekkir peysunnar eru prjónaðir með mismunandi prjóni og stór fiðrildi yfir bakstykkið. Þorbjörg Haraldsdóttir 42 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.