Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 36
tvö vesti
Fitjaðar eru upp 140 1 í bæði vestin,
en prjónað á misgrófa prjóna, sem
gerir stærðarmuninn. Mynstrin eru
bæði tekin úr bókinni „Vefnaðar- og
útsaumsgerðir" sem Heimilisiðnaðar-
félag íslands gaf út á sl. ári.
Efni: tvöfaldur plötulopi, ljós og
dökkgrár.
Prjónið 7 cm. 1 sl 1 br á pr nr 4%.
Þá er skipt yfir á pr nr 6 og gerðir
2 dökkir garðar og 1 ljós og síðan
mynsturbekkur. Bolurinn er 3 mynst-
urbekkir og milli þeirra 1 ljós garður,
2 dökkir og 1 ljós, og endar bolurinn,
þ.e. áður en fellt er af fyrir handveg
á þessum görðum. Fellið af 10 1 fyrir
hvorn handveg og eru þá 60 1 á
hvoru fram- og bakstykki. Fram-
stykki: Mynstrið fyrir ofan handveg
er; 8 umf sl prj, 1 ljós garður, 2 dökk-
ir garðar, 1 ljós garður. Á vinstra
boðang eru 29. og 30. 1 prj sm og
er það fyrsta úttaka fyrir hálsmál.
Samtímis er haldið áfram að mynda
handveg og er fellt af fyrst 3 1 og 1 I
en ein umf prj á milli. I hálsmáLeru
2 1 prj sm í 8. hverri umf, alls 7 sinn-
um. Eftir þriðja garðaprjónsbekkinn
eru prj 3 umf sl prj og síðan fellt af
fyrir öxl 2x5, 1x6. Prj hinn boðanginn
á sama hátt. Bakstykki er prj eins
nema að sjálfsögðu ekki tekið úr fyrir
hálsmáli. Felldar af 2x5, 1x6 1 á hvorri
öxl og seinast 16 1 hálsmál.
1 hvorn handveg eru teknar 70 1
með Ijósari lopanum og prj 1 garður,
síðan 5 umf 1 sl 1 br og fellt af.
í hálsmál eru prj 80 1 1 sl 1 br 5 umf,
byrjað að framan og 2 1 prj sm í
byrjun hverrar umf. Fellt af, saumað
saman.
36
HUGUR OG HÖND