Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 39

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 39
prjónuð kópa Efni: Þríþættur lopi, prjónað á prjóna nr. 5. Litur: Sauðsvartur grunnlitur — Ljósmórauður mynsturlitur. Mynstrin eru öll tekin upp úr bókinni „Vefnaðar- og útsaumsgerðir", sem Heimilisiðnaðarfélagið gaf út 1976, nema efsta mynstrið. Bohir: Litjaðar upp 1S0 lykkjur og fyrstu 8 umferðirnar prjónaðar með garðaprjóni. Ljórar lykkjur fyrir rniðju á peysunni prjónast alltaf brugðnar, upp alla peysuna, en þar kemur listinn. í sjöttu umferð eftir mynstur nr. 4 (talið neðan frá), eru 7 lykkjur undir hvorum handveg geymdar. Ermar: Litjaðar eru upp 40 lykkjur og fyrstu 20 umf. prjónaðar með garðaprjóni. Ermin er síðan prjónuð á hringprjón þar til hún mælist ca 40 cm, en þá eru geymdar 7 lykkjur undir hvorri hendi. Á ermi eru mynstur nr. 1 og 4. Úrtaka samkv. teikningu. G. H. Pr. nr. 3 notaður uppúr Zl Pr. nr. 5 tekinn úr | HÁLSMÁL . 1 slétt og 1 brugðin HUGUR OG HÖND 39

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.