Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 41

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 41
vesti úr lopa Fitjaðar eru upp 140 1 með tvö- földum plötulopa á pr nr 3j/2 og prj brugningur 7 cm. Skipt yfir á pr nr 5 og prj ein umf sl prjón. Mynstrið er prj samkv mynd en það er hluti af mynstri í bókinni „Vefnaðar- og út- saumsgerðir.“ Aukið er út tvisvar, 1 1 hvorum megin við ljósa strikið í hliðum, í 14. umf og 26. umf. Þegar lokið er að prjóna síðasta tígul í mynstrinu eru 23 1 undir hvor- um handvegi prj með garðprjóni, en jafnframt eru mynsturrendurnar prjónaðar áfram. Eftir 3 garða eru felldar af 19 1 undir hvorri hendi, en 4 ystu 1 við handveg eru prj með garðaprj upp úr. Frarnstykki: 55 1 á prjónunum. Prjónaðir 3 garðar, felldar af 13 1 í miðið fyrir hálsmál. 4 1 næst hálsmáli eru prj með garðaprj upp úr. Að öðru leyti skiptast á 8 umf sl prj og 3 garðar þrisvar. Á síðasta garðaprjóns- bekknum er fellt af fyrir öxl 3x7 1. Bak: Prj eins en heilt upp úr, þegar fellt 'hefur verið af f öxlum eru síð- ustu 13 1 felldar af f hálsmál á baki. Saumað saman. Þvegið vel. Lagt slétt til þerris ofan á handklæði. H. E. hugur og hönd 41

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.