Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Page 10

Hugur og hönd - 01.06.1980, Page 10
forvarsla textíla Víða em til gamlar hannyrðir sem slitnað hafa og ó- hreinkast við langa notkun. Þá er vandi að þvo og gera við svo allt varðveitist sem bezt, missi hvorki lit né lög- un. Þeim til halds og trausts sem vilja hressa upp á göm- ul teppi eða annað sem þeir eiga, birtum við hér með leið- beiningar með myndum af Margréti Gísladóttur við við- gerðarstörf á Þjóðminjasafni íslands. Ætíð er byrjað að taka mynd, mæla klæðið og lýsa á- standi þess. Þá er fóður tekið undan ef eitthvað er og í flestum tilfellum bætur teknar af. Við þvott er mjög mik- ilvægt að klæðið geti legið slétt. Notuð hrein sápa og vatnið haft aðeins kullaust. Oft þarf að þvo úr 2—3 sápu- vötnum, aldrei má nudda eða vinda, aðeins nota svamp og þrýsta með honum á klæðið. Þá er skolað mjög vel eða úr 5—7 vötnum. Að lokum er klæðið strekkt á plötu, not- aðir ryðfríir títuprjónar, aldrei straujað og látið þorna vel. Þá er klæðið tilbúið til viðgerðar og styrkingar. 10 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.