Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 36

Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 36
ofinn og prjónaður barnakjóll Stærð: 2 ára Pilssídd: 30 cm Mittisvídd: 54 cm Efni; Gefjunareingirni 1 hespa ljósmórauð, % hespa vínrauð Prjónar nr. 3% Pilsið er ofið í vefgrind sem festa má á borð. í Hug og hönd 1968 er greinargóð lýsing á meðferð borð-vef- stóla. Uppistaða: eingirni Ivaf: Eingirni Skeið: 40/10 - 1 þr í rauf, 1 þr í gat Breidd: 35 cm. Ofnir: 1,20 m Afvikur og frambinding ca 50 cm Slöngulengd: 1,70 m Þráðafjöldi; 142 Rakningslisti: 20-8-7-2-8-2-95 Pilsið er saumað saman með skyrtu- saum. Gerð 8 cm klauf í sauminn. Faldur 3% cm. Fellt í lausar fellingar. Bolur er prjónaður. Fitjaðar upp 68 1 við hálsm., prj 5 garðar. Þá eru settir merkiþræðir á 4 stöðum þar sem auka á út: 12 - 1 - 9 - 1 - 22 - 1 - 9 - 1 - 12. Aukið er út beggja vegna við stöku lykkjurnar með því að bregða band- inu um prjóninn. Er það gert í ann- arri hverri umf. Prjónaðir 16 garðar. Þá eru ermar prj. Aukið 2 1 við hvoru megin undir handvegi prj 10 garðar, síðan 4 umf 1 sl 1 br, fellt af. Hin ermin prj eins. Lykkjur á bol sameinaðar á einn prjón og aukið í 4 I við hvorn hand- veg. Prj 8 garðar, þá er gert gatasnar þ.e. „2 1 prj sm bandinu br um pr“, þetta endurtekið. Seinast eru prj 5 umf sl prj frá röngu. Þessi kantur er brotinn upp á réttu við gatasnarið og gengur tvöfaldur ofan á pilsið. Pilsið saumað við bolinn. Ermar saumaðar saman. Hneslur heklaðar á bak og tölur festar á móti. V. P. 32 HUGTJR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.