Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 37

Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 37
tvíhneppt barnapeysa Efni: Tvinnað loðband ljósmórautt 100 gr. Vínrautt eingirni notað tvöfalt ca 25 gr. Prjónar nr 3%. Fitjaðar upp 152 1 og prj sl prjón nema 6 ystu 1 sem eru alltaf prj sl í öllum umf og mynda garðaprjóns- lista að framan. A hægri boðang eru gerð hnappagöt eftir 3 og 14 garða á lista og önnur í sömu umf 13 1 innar. Prjónað er fram og til baka, 12 umf með tveim rauðum röndum. Skipt er yfir í sl prj og mcrkiþráður settur í hliðar 44 - 64 - 44. Prj eru rauðar doppur í 6. liverri umf. Eftir 17 umf sl prj hefst úrtaka á barmi 8 1 frá brún, tekið er úr í 3. hverri umf ein 1 hvoru megin upp að öxl. Upp að handveg eru 35 umf og þar eru geymdar 4 I undir handveg 2 hvoru megin við merki- þráð. Ermi: 32 1 - 12 umf 1 sl 1 br með tveim rauðum röndum. Skipt yfir í sl prj, ermin einlit. Aukið er út í 44 1 á fyrsta sl prj, og síðan aukið út um eina I í 10. hverri umf 4 sinnum, prj 42 umf, þá prj ein umf rauð og geymdar 4 I undir handveg. Hin prj eins. Ermar og bolur sameinuð á einn prjón. Hefst nú skáúrtaka á mörkum erma og bols. Tekið er úr á sl prj 2 1 sm, hér 4 1 milli úrtaka. 30 umf upp að hálsmáli. Þá eru 1 geymdar nema 6 1 lista öðru megin, þær prj áfram 48 umf og lykkj- aðar við Iista hinu megin. Listi saum- aður við hálsmál. Peysan þvegin. Töl- ur settar á móti hnappagötum. V. P. HUGUR OG HÖND 33

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.