Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 27

Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 27
grá peysa með kraga Efni: 4—500 gr plötulopi frá Gefjun. Hringprjónn nr. 6. Ermaprjónn nr. 4. Þensla: 15 1 - 17 um = 10 cm. Prjónað er úr einum þætti af ljós- gráum og einum þætti af dökkgráum lopa. Fitjaðar upp 130 1 prj í hring 1 br 1 sl í 8 umf en í 4. og 5. umf er gerð mórauð rönd og í 6. umf sauðsvört. Sams konar rendur eru á ermabrugðn- ingum og kraga. Skipt yfir á sl prj og prj 44 umf. Þá er prj skárandamunstur til skiptis 2 1 ljósgráar og 2 dökkgráar sem færast til eftir hverjar tvær umf. Þessu er haldið áfram í 56 umf. Nú eru lykkjur á framstykki 62+3 +3 geymdar, en 62 1 á baki eru prjón- aðar 1 sl 1 br fram og til baka úr ein- um þætti ljósum og einum dökkum í 28 umf í 18. umf sauðsvört rönd en 19. og 20. umf mórauð. Þetta stykki myndar herðalista og kraga. Fellt af með garðaaffellingu. Þá er merkt fyrir handveg 29 cm djúpum. Stungið í saumavél í lykkj- ur beggja vegna merkiþræðingar. Klippt á milli. í þetta iara 3 1 hvoru mcgin. Hliðarnar á kragastykkinu eru nú brotnar fram og saumaðar við efri brún framstykkis, má gjarna ganga á misvíxl að framan. 70 1 eru teknar upp við handveg og ermi prj fram. Teknar úr 2 1 undir hendi í annarri hverri umf 6 sinnum, síðan í fjórðu hverri umf þar til búið er að prjóna 78 umf. Þá er skipt yfir á prj nr 4 og prj 1 sl 1 br í 14 umf með 1 mórauðri og einni sauðsvartri rönd. Peysan þvegin vel, þerruð í hand- klæði og lögð slétt til þerris. V. P. HUGUR OG HOND 23

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.