Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 25

Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 25
 tekið úr við hálsmál 1 1 hvoru megin 6 sinnum í annarri hverri umf. Þegar búið er að prj 122 umf er merkt fyrir handveg 25 cm djúpum. Stungið í saumavél beggja vegna við merki- línu, klippt á milli. Axlir lykkjaðar saman. Við handveg eru teknar upp 6ö 1. Ermi prj frá öxl og fram. Tekið úr ermi undir hendi 2 1 í annarri hverri umf 7 sinnum í 4. hverri 4 sinnum og í 6. hverri þar til búið er að prj alla ermi fram að brugðningu eða 78 umf. Skiptið þá yfir á prj nr 4 og prj 1 sl 1 br 8 umf. Fellið af með garðaaffell- ingu. Lykkjurnar 21 sem geymdar voru við hálsmál eru teknar upp og prjónaðar 1 sl 1 br í 110 umf. Þá eru þær lykkjaðar við röngu á sama stað og byrjað var, kraginn er þá fastur við að framan og er nú saumaður við hringinn í kring. Peysan þvegin vel, þerruð og lögð slétt til þerris. V. P. lopapeysa með sjalkraga Efni: Plötulopi prjónaður tvöfaldur, sauðsvartur og mórauður 4-500 gr. Prjónar nr 6. Þensla: 14 1 - 17 umf. = 10 cm. Stærð: 40—42. Fitjaðar upp 130 1 með silfurfit. Peysan er prjónuð í hring upp að háls- máli, 21 1 í miðju að framan geymd á prjónanælu, þá prj fram og til baka og HUGUR OG HÖND ri o jt 21

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.