Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 42

Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 42
%, II M % II ,,Æ fí MiÉÉ Brúðan er handprjónuð og ,,fönguleg“ mjög í vexti. Allur undirfatnaður og peysufötin eru handsaumuð, undirbuxur og millipils með heklaðri blúndu. Pilsið fóðrað og orkeruð blúnda framan á ermum á peysu, útsaumað brjóst og „stakkur“ á peysunni eins og vera ber. Sjalið er mjög skemmtilegt, prjónað úr eingirni með silkikögri og á fótum eru bryddaðir sauðskinnsskór. Brúðan er 60 cm. á hæð. Hún er hönnuð af Arnfríði Jónatansdóttur, skáldkonu. 38 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.