Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Side 37

Hugur og hönd - 01.06.1984, Side 37
peysa hönnuö og prjónuð af aðalbjörgu jónsdóttur Stærð: 40-44 Yfirvídd: 48 cm. Sídd: 61 cm. Efni: Tvinnað loðband hvítt, um 300 gr. Prjónar: Hringprjónar 40 og 70 cm langir nr. 3Vi. Munstur: Munstrið er prj í hring eftir prjónatáknum á reitamunstri. Ath. að allar umf eru teiknaðar. Munstrið er deilanlegt með 10. Prjónaþensla: 20 L og 21 umf gera 10 x 10 cm. Bolur: Fitjið upp á prj nr 3 Yi 190 L og prj í hring eftir prjónatáknum sjá teikn I (ath. að allar umf eru teikn.). Kantur. Prjónið munstur II, sem er endurtekið 6-7 sinnum eftir æskilegri sídd peysunnar. Handvegur: setjið 4 L á prjónanál, prjónið 86 L (1. umf. munstur II), setjið 9 L á prjónanál, prjónið 86 L, setjið 5 L á fyrri prjóna- nál. Geymið bolinn. Ermar: Fitjið upp á prj nr 3 Vi 70 L og prj í hring eftir munstri I (kantur). Prj munstur II sem er endurtekið 5 sinnum upp að handveg. Handvegur: setjið 4 L á prjónana, prj 69 L (1. umf munstur II), setjið 5 L á prjónanál. (Ath. að taka sömu L af munstri bæði á bol og ermum, svo munstur stemmi þegar bolur og handv er sameinað). Axlasaumur: Sameinið ermar og bol, takið úr aukalykkju við vikin svo verði 290 L á í umferð. Prj munstur II 3 sinnum. Prjónið munstur III og takið úr 1 L umf. með jöfnu millibili 112 L, þá eru 178 L á. Prj eftir munstri III og takið úr í 4. síðustu umf með jöfnu millibili svo eftir verði 102 L. Eftir síð- ustu br umf er fellt af hæfilega laust. Hálsmál: Heklið í hálsmál, neðan á bol og framan á ermar 1 umf fastahekl og 1 umf takka þannig: heklið 2 fasta L í fyrri umf, x heklið 3 loft L, hekl 2 fasta L í næstu 2 fasta L fyrri umf. x endurtakið frá x til x og endið umf á 3 L, tengið þær við fyrstu fasta L í umf. Frágangur: Gangið vel frá öllum lausum endum, þvoið peysuna úr mildu volgu sápuvatni. Leggið peys- una til þerris á slétta plötu, t. d. plast- einangrun. Nælið niður með ryðfríum títuprjónum, strekkið munstrið svo peysan fái fallegt lag. Látið þorna vel. K. J. S. hugur og hönd 37

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.