Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 37

Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 37
peysa hönnuö og prjónuð af aðalbjörgu jónsdóttur Stærð: 40-44 Yfirvídd: 48 cm. Sídd: 61 cm. Efni: Tvinnað loðband hvítt, um 300 gr. Prjónar: Hringprjónar 40 og 70 cm langir nr. 3Vi. Munstur: Munstrið er prj í hring eftir prjónatáknum á reitamunstri. Ath. að allar umf eru teiknaðar. Munstrið er deilanlegt með 10. Prjónaþensla: 20 L og 21 umf gera 10 x 10 cm. Bolur: Fitjið upp á prj nr 3 Yi 190 L og prj í hring eftir prjónatáknum sjá teikn I (ath. að allar umf eru teikn.). Kantur. Prjónið munstur II, sem er endurtekið 6-7 sinnum eftir æskilegri sídd peysunnar. Handvegur: setjið 4 L á prjónanál, prjónið 86 L (1. umf. munstur II), setjið 9 L á prjónanál, prjónið 86 L, setjið 5 L á fyrri prjóna- nál. Geymið bolinn. Ermar: Fitjið upp á prj nr 3 Vi 70 L og prj í hring eftir munstri I (kantur). Prj munstur II sem er endurtekið 5 sinnum upp að handveg. Handvegur: setjið 4 L á prjónana, prj 69 L (1. umf munstur II), setjið 5 L á prjónanál. (Ath. að taka sömu L af munstri bæði á bol og ermum, svo munstur stemmi þegar bolur og handv er sameinað). Axlasaumur: Sameinið ermar og bol, takið úr aukalykkju við vikin svo verði 290 L á í umferð. Prj munstur II 3 sinnum. Prjónið munstur III og takið úr 1 L umf. með jöfnu millibili 112 L, þá eru 178 L á. Prj eftir munstri III og takið úr í 4. síðustu umf með jöfnu millibili svo eftir verði 102 L. Eftir síð- ustu br umf er fellt af hæfilega laust. Hálsmál: Heklið í hálsmál, neðan á bol og framan á ermar 1 umf fastahekl og 1 umf takka þannig: heklið 2 fasta L í fyrri umf, x heklið 3 loft L, hekl 2 fasta L í næstu 2 fasta L fyrri umf. x endurtakið frá x til x og endið umf á 3 L, tengið þær við fyrstu fasta L í umf. Frágangur: Gangið vel frá öllum lausum endum, þvoið peysuna úr mildu volgu sápuvatni. Leggið peys- una til þerris á slétta plötu, t. d. plast- einangrun. Nælið niður með ryðfríum títuprjónum, strekkið munstrið svo peysan fái fallegt lag. Látið þorna vel. K. J. S. hugur og hönd 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.