Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2008, Blaðsíða 43

Hugur og hönd - 01.06.2008, Blaðsíða 43
Friðbjörg Kristmundsdóttir Gluggatjöld / kappar eða flekar Aðferð: Einskefta með uppistöðu og ívafsmunstri Breidd: 70cm Uppistaða: Lín 20/2 hálfbleikt 6650 m/kg ívaf: Lín 20/2 hálfbleikt 6650 m/kg Skeið: 90/10 1 þráður í hafald og einn þráður í tönn Jaðar: Tveir þræðir í tönn 3x á hvorri hlið Þéttleiki (uppistaða): 9 þræðir á cm Þéttleiki (ívaf): 9 þræðir á cm Skeiðarbreidd: 73.5 cm Fjöldi þráða: 662 + 6 þræðir í jaðra Garnnotkun Veflengd: 13,3 m = 1,7 kg Raklengd: 14,6 m = 1,46 kg Þétting við þvott: 7- 10% Gerð efnis: nokkuð þétt efni 46 þræðir 10 þræðir mynstur 12 cm 46 þræðir HUGUROG HÖND 2008 43

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.