Feykir - 05.12.2018, Qupperneq 1
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Nýttu þér
netverslun
Skoðaðu vöruúrvalið
á lya.is
Helgina 23.–24. nóvember komu yfir
eitthundrað 10–12 ára börn saman á
TTT móti á Löngumýri, ásamt öllum
prestum í Húnavatns- og Skagafjarðar
-prófastsdæmi. Að sögn Sigríðar
Gunnarsdóttur, sóknarprests á
Sauðárkróki, tókst mótið vel í alla staði
enda mikið sungið, lært og leikið.
„Við köllum TTT, tíu til tólf ára starfið,
Stubbana og höldum Stubbafundi alla
fimmtudags eftirmiðdaga í Safnaðar-
heimilinu á Sauðárkróki þar sem er
sungið og leikið á alls oddi,“ segir
Sigríður sem var mög ánægð með
stemningu helgarinnar. „Hún var
ljómandi fín, alltaf góð stemning á
Löngumýri, krakkarnir skemmtu sér
vel og voru til fyrirmyndar.“
Þrátt fyrir að fréttir segi af og til af
minnkandi aðsókn í kirkjur eða
úrsagnir úr Þjóðkirkjunni segir
Sigríður að krakkar í dag hafi almennt
áhuga á kristilegu starfi. „Já, mörg hafa
það. 20-30 krakkar mæta að meðaltali
á hvern Stubbafund og þau eru mjög
áhugasöm. Foreldrarnir gefa samt
örugglega tóninn í þessu eins og öðru,
þau sem fá hvatingu að heiman eru
líklegri til að koma.“
Aðspurð um hvort kirkjan, eða
önnur trúfélög, séu komin með einhver
öpp til að auðvelda fólki aðgang að
Guðsorðinu, segir hún svo vera því
Biblían er þegar komin í app og að-
gengileg á www.biblia.is.
Nú er aðventan byrjuð og Sigríður
vill hvetja fólk til að koma til kirkju.
„Margir segjast alltaf vera á leiðinni.
Það er heilmikið um að vera í flestum
kirkjum á aðventu og jólum og þar er í
boði andleg næring og boðskapur sem
byggir upp.“
is. /PF
Holræsa- og stífluþjónusta
Bjóðum alhliða lagnahreinsun
og lagnamyndun
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is
Það viðraði vel til útiveru þegar fjöldi 10-12 ára barna kom saman á Löngumýri fyrir skömmu. MYND: BRYNDÍS VALBJARNARDÓTTIR
46
TBL
5. desember 2018
38. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 6–8
BLS. 8
Guðmundur St. Ragnarsson
stýrir áskorendapennanum
Kærar kveðjur
heim!
BLS. 10
Feykir fjallar um heimavöll
Tindastóls í körfunni
Síkið
– er staðurinn!
Erindi flutt á málþingi í Miðgarði
í tilefni af 100 ára afmæli
fullveldisins
Fullveldi – frelsi –
lýðræði – hvað er
nú það?
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
TTT mót á Löngumýri
Rúmlega 100 börn skemmtu
sér saman í gleði og leik
SÆLKERAFERÐ UM SKAGAFJÖRÐ
Tilvalin jólagjöf fyrir vini og
ættingja heima eða erlendis
Eldað undir bláhimni
er bæði á íslensku og ensku
ÞÚ GETUR NÁLGAST EINTAK Í NÝPRENTI
Hér er laust pláss!
Hafðu samband í síma 455 7171
og tryggðu þér frábæran stað
til að minna á þig eða fyrirtækið þitt
– Feykir er sprækur sem lækur!