Bæjarbót - 01.10.1987, Blaðsíða 3

Bæjarbót - 01.10.1987, Blaðsíða 3
Bæjarbót, óháð fréttablað 3 Svavar Svavarsson skrifar: Er unglingavinnan hjá Grindavíkurbæ virkilega svona slæm? — stutt svar vegna skrifa Jóns Gröndal bæjarfulltrúa Bæjarbót, óháð fréttablað Jón Gröndal bœjarfulltrúi Alþýðuflokksins skrifar: Bæjarvinnan skilur enn sorglega lítið eftir sig — vilji bæjarstjórnarinnar er ekki framkvæmdur — nokkrar tillögur til úrbóta umar liðið. Lílil um- nm vinnu luga barna r. Hvcrerskýringin? er nálengd öðrum sljórnanda unglinga kynna honum lillOgurnar? Til- lögurnar voru að visu biriar í Bæjarbðl, þannig að Svavar hefur eflausl séð þær. Sýnu alvarlcgra er þó að baej- arráð hefur ekkcrl Ijallað um framkvæmd lillagnanna eins og bæjarsljórn þó fól þvi. A.m.k. er slík umræða hvergi bókuð. " með börnum í bæj- langl sem það nær. Svavar for- stoðumaður neilaði að ieyfa bðrnunum að rcila arfa og snyrta blómabcð, Skiplir vísl ckki miklu þó lúnið só slegið, cf bcðin kafna i órækl. Það var lítið mál með fjölda lipurra ung- menna á staðnum að laka beðin lika. Þclla kalla ég óliðlcgheii. Var þó ofl um það bcðið. Mér hcfur slundum dollið i hug að meirihluli bæjarsljórnar hafi séð þann kost hclslan við vcrksljóra og forslöðumanns: b) Enn og aftur: Slarfsmaður bæjarins scm sér cnga ásiæðu lil að framkvæma vilja bæjar- sljórnar. Kannasl bæjarbúar við munslrið? Aflciðingin er sú að framkvæmdir á kosinað bæjar- ins skilja ekkcrl eflir. Alvinnu- a) Endurhæfa bæjarverksljór- b) Ráða þarf garðyrkjuráðu- röskan forslöðumann (lii sum- d) Vinnuskólanum bcr að skipta i 2-3 deildir undir sljórn jafn margra flokkssljóra. Borga bcr vel og fá unglinga inn i vinnuna. e) Vinnuskóli reki alvöru skóla- garða. Þessar lillögur og fleiri lel ég til þess fallnar að bæjarvinnan þroski og móii börnin og skilji meira eflir bæði hjá ungmenn- 1 unum sjálfum og ekki sisl bæn- í síðustu Bæjarbót, 7. tbl. gagnrýndi bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins, Jón Gröndal, unglingavinnu bæjarins og líkti henni sem nokkurskonar at- vinnubótavinnu. Finnst mér, sem þetta skrifar, að Jón ætti að hugsa sig svolítið betur um og kynna sér staðreyndir mála, áður en hann sest niður og upp- hefur alhæfingar um menn og málefni bæjarfélagsins. Sem bæjarfulltrúi hefur þú Jón greiðan aðgang að öllum verklegum þáttum bæjarins sem og öðrum. Eg held að það dyljist ekki nokkrum sjáandi manni, sem vill sjá hið rétta, þau um- skipti sem verða á götum bæjar- ins, gangstéttum og öllu um- hverfi hans strax á fyrstu vikum unglingavinnunnar. Þó svo að þú Jón Gröndal viljir ekki sjá það eða viðurkenna. (Gamalt máltæki segir að betur sjái augu en auga). Ein er sú fullyrðing Jóns að umsjónarmaður bæjarvinn- unnar, Svavar Svavarsson, hreinlega banni að börnin hreinsi og snyrti blómabeð eldri borgara. Það gildi einu þó lóðir þeirra séu slegnar, þegar blóma- beðin fá að sökkva í órækt. Ég skal upplýsa þig um það Jón að ég hef ekki fengið óskir um að annast blómabeð þessa fólks og sýnist mér þau samt vera til fyr- irmyndar. Unglingarnir hafa hvarvetna fengið þakklæti og hlýju frá þeim eldri fyrir sín störf. Hafi óskir borist til þín Jón þá hefur þér láðst að hafa samband við mig. Þá alhæfir greinarhöfund- ur að eitt hafi umsjónarmanni ekki yfirsést og það er að leyfa þörnunum að snyrta og dedúa við lóð bæjarstjórans. En þar ferð þú Jón með ósannindi enn einu sinni. Er þetta hrein tilvilj- un hjá þér að hvað? Trúi ég að þú biðjist afsökunar á þessum lið. Þú getur um að þú hafir flutt tillögu á bæjarstjórnarfundi í vor um breytingu á unglingavinn- unni, sem hafi verið vel tekið en ekki fylgt eftir. Ég sá þessar til- lögur, það er sjálfsagt margt gott í þeim (því fátt er svo með öllu illt að ekki þoði eitthvað gott!). Hvað ráðningu mína snertir ert þú að vonum óánægður enda er ég ekki flokksbróðir þinn. Þar telur þú að hafi ráðið um hversu þægilegan bíl ég á. Vitur- leg skýring það. Ef þifreiðin ein væri höfð að leiðarljósi um val á mönnum til starfa þá er ég ekki viss um að þú værir fulltrúi Al- þýðuflokksins í bæjarstjórn Grindavíkur! Ég er þér hjartanlega sam- mála um að það þarf að fá til starfa eldri, 14-15 ára unglinga. Það verða ekki unnið erfiðari störf með 10 og 11 ára börnum. Og skólagarðar er mjög þarft að komi. Til að þeir gangi vel þarf að ráða sér starfsmann. Það fer ekki saman með bæjarvinnunni nema að litlu leyti. Að síðustu þetta: Reyndu nú einu sinni Jón Gröndal að hrista af þér þennan svartsýnisdraug sem virðist þúa í þér. Skrifaðu jákvæðar fréttir um þitt bæjar- félag og þá um leið starfsmenn bæjarins. Maður eins og þú, sem vilt láta taka eftir þér og ert fullur af metnaði verður að vera jákvæður. Temja sér að hafa ávallt það sem réttara reynist í öndvegi. í gegnum Krossgátuna á Rás 2 kemur þú sjálfum þér best til skila! Svavar Svavarsson, Grindavík Hvar á að selja aflann? Fiskmarkaður Suður- nesja tekur lægri umboðslaun — enn keyra menn aflann í bæinn þrátt fyrir mikinn tilkostnað Hvar ætli sé best að selja afl- ann? Hvernig ætli verðin séu í dag? Það fer ekki framhjá nein- um að sala og verðlagning á fiski er að gjörbreytast. Gæði og framboð ráða nú verði, ásamt eftirspurn. Blaðið hefur haft fregnir af því að Suðurnesjamenn noti enn ekki markaðinn hér Syðra nóg. Séu jafnvel að senda afla inn á Hafnarfjörð, þrátt fyrir að þíll- inn þangað kosti um 5 þúsund krónur og umboðslaun markað- arins, þar séu um 4% á móti 3% hér syðra! Niður á bryggju var verið að landa 7 tonnum úr Þórkötlu GK 97 þegar blaðamann bar þar að fyrir skömmu. „Þetta er alveg ágætis fiskur“ sagði Jón Ás- geirsson skipstjóri. Hvar á að selj’ann? Ég held hann fari bara allur á útsölumarkaðinn“! Jón Ásgeirsson skipstjóri i Eignamiðlun Suðurnesja símar 11700 og 13868 Húseignir í Grindavík Glæsilegt 142 ferm. einbýlishús við Selsvelli, ásamt bíl- skúr. Vönduð eign. Verð: 5.500.000,- Fallegt 130 ferm. einbýlishús við Hvassahraun, ásamt 70 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjað. Verð: 4.200.000,- 90 ferm. 3ja herb. raðhús við Gerðavelli. Skipti á stærri eign möguleg. Verð: 2.200.000,- 130 ferm. einbýlishús við Hvassahraun. Allt nýlega mál- að. Nýtt á öllum gólfum. Verð: 3.000.000,- 127 ferm. Viðlagasjóðshús við Staðarvör, ásamt bílskúr. Skipti á stærri eign möguleg. Verð: 2.700.000,- 3ja - 4ra herbergja sérhæð við Víkurbraut. Eldhús nýlegt. — Hugguleg íbúð. Verð: 2.200.000,- Falleg 3ja herbergja risíbúð við Sunnubraut. Verð: 1.500.000,- ívvií Hvernig væri að skella sér í Helgarferð til Reykj avíkur eða út á land? FLAKKARINN Bif reiðaeigendur! # Vélastillingar með fullkominni tölvu. # Ljósastillingar. mimamrrB Bremsuviðgerðir - fullkomin tæki. — Allar alhliða bílaviðgerðir —Útvega alla varahluti — Bif reiðaverkstæði Grindavíkur Víkurbraut 1 - Sími 68357

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.