Bæjarbót - 01.10.1987, Blaðsíða 6
6 Bæjarbót, óháð fréttablað
Eðvarð Júlíusson bœjarfulltrúi Sjálfstœðisflokksins:
„Heilsugæslumálið er á um-
ræðustigi ennþá“
— „hallast enn að hagkvæmari leiðinni, þ.e. að byggja
að Víkurbraut 62“
Blaðið hafði samband við
Eðvarð Júlíusson, annan bæjar-
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og
fyrrum forseta bæjarstjórnar, og
innti hann álits á væntanlegri
byggingu Heilsugæslustöðvar.
Eðvarð er í nefnd HSS sem vinn-
ur að undirbúningi að byggingu
Heilsugæslustöðvar í Grinda-
vík.
Eðvarð Júlíusson, bæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins.
„Ég vil í fyrsta lagi vekja
athygli á því að þetta mál er á al-
gjöru umræðustigi og það hafa
engar ákvarðanir verið teknar
enn. HSS hefur verið að skoða
þessa tvo möguleika sem mest er
rætt um og m.a. hefur verið
gerður samanburður á kostnaði.
Fljótt á litið virðist mönnum að
með því að byggja aðstöðuna
upp á Víkurbraut 62 geti munað
allt að 7 milljónum á byggingar-
kostnaði. Það verður að leggja
Óháð flokkadrælti
6. árgangur — Seplember 1987 — 7. tölublað
Göngum í Kaupfélagið og vinnum |
saman, því Samvinnuhreyfingin
sýnir mátt hinna mörgu.
Kaupfélag Suðurnesja
Hvar vilja bœjarbúar byggja Heilsugœslustöð?:
Heilsugæslunefnd Grindavíkur vill
sérhannaða stöð á jarðhæð — telur hlut-
deild Grindvíkinga í 20 milljóna stöð aðeins vera 450 þúsund krónur
Verður Heilsugœslustöð byggð hér á 2. hœð eða verður i
Eitt stærsta mál Grindvíkinga um þessar mundir
er væntanleg bygging heilsugæsluslöðvar. Tvö sjón-
armið eru einkum uppi. Að byggja á 2. hæð Versl-
unarmiðstöðvarinnar og að byggja sér hannaða stöð
frá grunni á jarðhæð. I síðasta tbl. Bæjarbótar var-
aði Krístmundur Herbertsson við fyrri kostinum og
taldi Itann fráleitan. Blaðinu er kunnugt um að þar
mælli hann fyrir munn margra bæjarbúa. Heilsu-
gæslunefnd Grindavíkur hefur að sjálfsögðu tekið
málið til umfjöllunar og hér á eftir birtist greinar-
gerð hennar. Nefndin hafnar fyrri kostinum og vill
byggja frá grunni. Undir það álit taka heilsugæslu-
læknir og hjúkrunarforstjóri hér í Grindavik.
Nefndarálit Heilsugæslunefndar
Gríndavíkur varðandi nýbyggingu
heilsugæslustöðvar í Grindavík
Nefndinni hefur nú borist til- Niðurstafla nefndarinnar er
laga um nýbyggingu heilsu- sú eftir ílarlega umfjöllun að
gteslustöflvar á annari hæfl að fyrri valkosturinn henti Grind-
Víkurbraut 62. Nefndin hcíur vikingum belur og byggð verði
fjallafl itarlega um tillögu þessa. heilsugæslustöð, i aðalatriðum
Kinnig hcfur hún kannað aðra cftir svokölluðum Vopnafjarð-
möguleika á byggingu heilsu- arteikninum.
t sérhannað hús frá grunni:
Greinargerð:
Eftir að Heilsugæslustöð
Grindavikur hóf störf kynnti
hún sér rekstur og aðstöðu
heilsugæslustöðva i Hveragerði,
Þorlákshöfn, Hellu og Hvols-
velli. í viðtölum við lækna og
starfsfólk þessara stöðva kom i
ljós að þar sem heilsugæslustöð
hafði verið byggð i húsnæði þar
sem ekki hafði veriö gert ráð
fyrir slíkri starfsemi i upphafi,
varð aðstaða óhentug og hús-
næðið mun dýrara en ella,
vegna mikilla breytinga sem
gera þarf á sliku húsnæði. k
Hvolsvelli var nýtt húsnæði sem
byggt var sérstaklega sem heilsu-
gæslustöð á jarðhæð og var það
eina húsnæðið sem féll vel að
Nefndin átti ítarlcgar viðræð-
ur við lækni og starfsfólk
Heilsugæslustöðvar Þorláks-
hafnar. Heilsugæslustöð Þor-
lákshafnar fluttist í nýtt bráða-
birgða húsnæði á annari hæð.
Það var samdóma álit læknis og
starfsfólks þar að húsnæði á
annari hæð væri afar óhentugt
fyrir starfsemi heilsugæslu-
stöðva. Einnig kom fram i við-
ræðum við formann Heiisu-
gæslunefndar Þorlákshafnar að
ákveðið væri að byggja nýja
heilsugæslustöð á jarðhæð, eftir
svo nefndri Vopnafjarðarteikn-
Nefndin hefur skoðað þann
valkost að byggja heilsugæslu-
stöð á annari hæð að Vikur-
braut 62. Nefndin er sammála
um að valkostur þessi sé frekar
óheppilegur.
A. Þar sem húsnæði þetta er
ekki teiknað sérstaklega sem
heilsugæslustöð má gera ráð
fyrir að það verði mun dýrara i
hannað er sérstaklcga sem
heilsugæslustöð og byggt frá
grunni á jarðhæð.
C. Nefndin hefur fengið þær
upplýsingar hjá iðnaðarmönn-
um, sem skoðað hafa teikningar
af húsnæðinu að Víkurbraut 62,
að umtalsverðra breytinga sé
þörf á skolp og vatnslögnum
hússins ef heilsugæsla á að risa
þar. Og reikna megi með að slik-
ar breytingar séu mjög kostnað-
þessir að rt
ninefna
megi r
upplýsingum sem nefndin hcfur
um fyrirhugaö húsnæði að Vik-
urbraut 62 verður það cin helsta
þjónustumiðstöð bæjarins. Þar
-skoðun
ræða þurfi
fram í bæjarstjórn um báða
þessa valkosti, þarsem kostirog
gallar beggja séu ræddir. Einnig
að bæjarstjórn kynni málið ítar-
lega fyrir bæjarbúum.
é að gera tillögur til bæjar-
eilsugæslumála í Grindavik.
Þvi harmar nefndin að ekki
kuli hafa verið gert ráð fyrir
amráði og samvinnu bygg-
agarnefndar H.S. i Gríndavik
>g Heilsugæsluncfndar Grinda-
i farið s
Um rökstuðning
ið og kynnt :
byggingar heilsugæslustððva.
Hann kvað niðurstöðu þeirrar
ferðar hafa verið að bygging
hcilsugæsluslöðvar eftir Vopna-
fjarðarteikningunni væri hag-
kvæmust þar sem bygging þessi
væri ódýrust i byggingu og mjðg
hagkvæm að öllu innra skipu-
lagi fyrir starfsemi heilsugæslu-
á neðri hæð og heilsugæsla,
bæjarskrifstofur og bókasafn á
efri hæð. Við slika þjónustu-
frá þeim miðstöð verður væntanlega
mikil umferð bifreiða og gang-
andi fólks. Reikna má þvi með
að erfitt verði að koma sjúkra-
bifrciðaakstri að slikri þjónustu-
miðstöð án þess að af því hljót-
ist ekki stór hætta fyrir vegfar-
arferð t
Sjá framhald
á blaðsíöu 2.
Heitur pottur
• bls. 2
Knattspyrna
• bls. 3
Heilsugæslu-
bygging
• bls. 4
Fjarskipta-
markaður
• bls. 5
20% sóknar-
minnkun
• bls. 6
„Góð byrjun“
• bls. 7
Bæjarbót
í Glasgow
• bls. 8
Sumarvinna
barna
• bls. 9
Bæjarmálin
• bls. 10
Allt í ólestri?
• bls. 11
Ekkert verð-
jöfnunargjald!
• bls. 12
Sjö milljóna
hækkun
• bls. 13
Matarhornið
• bls. 14
Frá Penistone
• bls. 15
ákveðna áherslu á það í umræð-
unni að bærinn hefur axlað
ákveðnar skyldur gagnvart
Verlunarmiðstöðinni og á um
helming af byggingarrétti efri
hæðarinnar. Það hefur e.t.v.
ekki komið nógu vel fram hing-
að til að verði byggt þar, mun
Sparisjóðurinn lána myndarlega
til byggingarinnar og þá er hægt
að byggja hratt, jafnvel á tveim-
ur árum. Að öðrum kosti, ef við
förum þessa venjulegu leið, tek-
ur byggingin sjálfsagt 6-7 ár.
Allt tal um að bærinn þurfi að
taka á sig vexti í milljónatali er
á engan hátt tímabært. Ríkið er
85% byggingaraðili og HSS með
15%, þar af greiðir Grindavík-
urbær 2,25%. Það er því út í
hött að ætla að bærinn fái á sig
allan vaxtakostnað! Ég endur-
tek það að þetta mál er til um-
ræðu og skoðunar. Ég vil ekki
útiloka neitt, en eins og málum
er nú háttað hef ég ekki komið
auga á þá ókosti eða þau rök
sem duga til að hafna hagkvæm-
ari leiðinni, þ.e. þeirri að byggja
Heilsugæslustöð upp að Víkur-
braut 62“ sagði Eðvarð að lok-
um.
Gjaldfallin
fasteignagjöld
Þeir skuldunautar sem enn hafa ekki fengið tilkynn-
ingu um innheimtu frá fógeta geta búist við slíkri til-
kynningu einhvern næstu daga.
Skjót viðbrögð nú geta HINDRAÐ að málið fari til
fógetameðferðar — með óþörfum aukakostnaði.
Innheimta Gríndavíkurbæjar
Tónlistarskóli
Grindavíkur
Getum bætt við nokkrum nemendum í FORSKÓLA
og LÚÐRASVEIT. Allir píanótímar eru fráteknir.
Skólastjóri.
Frá
Námsflokkum
Grindavíkur
Námsflokkar Grindavíkur hefja starfsemi sína,
haustönn, mánudaginn 5. október. Að þessu sinni
verður boðið upp á eftirtalin námskeið.
# Enska, 32 stundir
# Spænska, 24 stundir
# Vélritun, 24 stundir
# Fatasaumur, 24 stundir
# Tölvur, 20 stundir
# Ættfræði, 18 stundir
Upplýsingar og innritun hjá Magnúsi í síma 68443.
FORSTOÐUMAÐUR.
Þetta eru þær Jenný Lovísa Árnadóttir (t.v.) og Guðlaug
Edda Steingrímsdóttir. Þær héldu tombólu og söfnuðu 840
krónum sem þær létu renna til Heimilis aldraðra.
Athafnir í stað orða!
Snyrtum og fegrum
bæinn okkar!
SJÓMANNA
STOFA
Sími 68570
Við bjóðum:
# Heita grillrétti
# Heitan mat
# Matreitt hér
- tekið heim
# Útselt gos á búðaverði
# Fljóta þjónustu