Bæjarbót - 05.01.1990, Blaðsíða 3

Bæjarbót - 05.01.1990, Blaðsíða 3
Janúar 1990 Bæjarbót, óháð fréttablað 3 Ný skipan mála hjá Olís: Olíusamlag Grindavíkur tók til starfa um áramótin — veruleg hagkvæmni segir Sigmar Eðvarðsson framkvæmdastjóri HÚSEIGNIR til sölu í Grindavík • Arnarhraun 2. Gott 123 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað. M.a. allt nýtt i eldhúsi, innrétt- ingar o.fl. Parket á gólfum. Verð: 3.9-4.000.000.- • Selsvellir 11. Glæsilegt 110 ferm. einbýlishús, ásamt 45 ferm. bílskúr. Fullræktuð, falleg lóð. Sérlega vönduð eign. Verð: 7.000.000.- Sigmar Eðvarðsson framkvæmdastjóri Olíusamlags Grindavíkur ,,Er bjartsýnn á þessa tilraun“. Olíusamlag Grindavíkur hf. tók til starfa þann 1. janúar sl., þótt ekki hafi verið endanlega gengið frá öllum formsatriðum, t.d. á eftir að kjósa stjórn félagsins. Flestir útgerðarmenn í Grinda- vík eru aðilar að samlaginu, en Olís (Óli Kr. Sigurðsson) útveg- ar því aðstöðu, hús, bíla og 2 starfsmenn. Framkvæmdastjóri er Sigmar Eðvarðsson vélvirkja- meistari og hann var spurður nánar út í starfsemina. „Hagkvæmnin er fólgin í því að allir hluthafar fá góðan af- slátt af öllum vörum sem Olís flytur til landsins. Þetta dregur sig saman í stórar upphæðir hjá stórum viðskiptavinum. Það má segja að þetta virki eins og heild- sala, sem hluthafar njóta góðs af“. Það kom einnig fram hjá Sig- mari að með þessu móti væru aðilar í raun að versla við sjálfa sig, kaupa góðar vörur á góðu verði, jafnframt þvi að byggja upp lager á því sem mest fer og þörf er fyrir. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að sækjast eftir þessu starfi? ,,Ég uppfylli ágætlega þær kröfur sem eru gerðar, er vél- virkjameistari og með meira- próf. Auk þess var ég alveg til í tilbreytingu eftir 8 ára erfitt starf við alls kyns viðgerðavinnu hjá Hópsnesi. Mér finnst þetta áhugavert, þurrt og þrifalegt og ég bind miklar vonir við að þetta geti vaxið verulega og dafnað. Mig langar að taka þátt í því“ sagði Sigmar að lokum. • Gott einbýlishús við Hraunbraut, ásamt bílskúr. Hagstætt verð. 9 Víkurbraut 38. Efri hæð í tvíbýlishúsi. Nýmálað, nýlegt parket. Góður staður. Laus fljótlega. Verð: 3.900.000.- • Hólavellir 13. Einbýli á raðhúsalóð. Tvöfaldur bílskúr. Skemmtilegeign. Verð: 5,7-5,8.000.000.- • Ránargata 5. 137 ferm. einbýlishús, ásamt bílskúr. Mjög góð eign á góðum stað. Verð: 7,0-7,2.000.000.- • Dalbraut 3. Efri hæð í tvíbýlishúsi. Skemmtileg íbúð. Verð: 3.900.000.- • Rúmgóð 4-5 herbergja sérhæð við Hellubraut, ásamt hlut- deild í bílskúr. Verð: 3.700.000.- Eignamiðlun Suðurnesja • Auglýsingaverð er lágt • Áskriftasíminn er 68060 • Blaðið er öllum opið Salatbarinn hefur aldeilis slegið í gegn! Úrvals hráefni og sósur! — þú velur salatið og fcerð þér t.d. þúsundeyja, hvítlauks, ananas, appel- sínu eða diet-sósu! Verið þjóðleg á þorranum! Þorramatur Þorrabakkar Mjög gott verð! Tilboð! Nektar 84.- Tropikan-Nektar 88.- Ódýustu kartöflur norðan Alpanna (2kg) 197.- Góð, en hræódýr þvottaefni! Prik (70 dl.) 389.- Blutex (80 dl.) 299.- Símar 68065 og 68185 M-4^4WW»-JfeJWUM^WWWg

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.