Bæjarbót - 05.01.1990, Blaðsíða 11

Bæjarbót - 05.01.1990, Blaðsíða 11
Janúar 1990 Bæjarbót, óháð fréttablað 11 Körfuboltinn: Guðmundur með 70 punkta, annar er Hjálmar með 34 UMFG-Reynir 80-73 Guðmundur • • • Ron • • • Rúnar • Eyjólfur • Marel • ÍR-UMFG 72-76 Guðmundur • •• Steinþór • • • Ron • • Ólafur • Hjálmar • UMFG-UMFN 68-84 Guðmundur • • • Ron • • • Hjálmar • • Rúnar • • Marel • UMFG-KR 67-76 Guðmundur • • • • Steinþór • • • Ron • • Guðlaugur • • Hjálmar • UMFG-Þór 71-69 Guðmundur • • • Hjálmar • • • Ron • • • Ólafur • • Guðlaugur • • Tindastóll-UMFG 55-62 Ron • • • • Guðmundur • • • Hjálmar • • Rúnar • • Marel • Afmœlismót JSI: Gunnar með tvo gullpeninga Körfubolti - úrvalsdeild: UMFG komið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn! — leikur liðið leik Haukanna frá 1988 og „stelur“ titlinum? Nú eru 5 umferðir eftir af riðla- keppni úrvalsdeildarinnar og Ijóst er að þrjú Suðurnesjalið fara í úrslitakeppnina, Njarð- vík, Keflavík og Grindavík. Hlutskipti fjórða liðsins af svæðinu Reynis, verður hins vegar fall í 1. deild. Staðan í riðlunum er nú þessi: IBK UMFG ÍR Valur Reynir KR UMFN Haukar Tindastóll Þór 20 15 5 30 21 13 8 26 21 7 14 14 20 7 13 14 21 120 2 20 18 2 36 20 16 4 32 21 11 10 22 19 9 10 18 20 5 15 10 í úrslitakeppninni (miðað við núverandi stöðu) leika saman KR-UMFG og ÍBK-Njarðvík. Leikið er heima og úti og odda- leikur ef þarf. í leikjum UMFG við KR og Njarðvík undanfarin ár hallar mjög á Grindavíkurlið- ið, sem þó hefur náð sigrum stöku sinnum. Hins vegar er árangur UMFG gegn Keflavík góður (3:1 í vetur) og fari leikar svo að þau lið lendi saman í úr- slitaleikjunum eru titilvonir all góðar hjá Grindvíkingum. Þetta eru ef til vill ótímabærar vanga- veltur, en þó er ljóst að á bratt- ann verður að sækja hjá UMFG. Liðið er í sömu stöðu og Haukar 1988, sem rétt sluppu í úrslitakeppnina. Hverjir urðu svo íslandsmeistarar það ár? Slakt hjá Minni- boltanum UMFG strákarnir í yngri minni- boltahópnum fóru heldur hall- oka á fjölliðamóti í Njarðvík um helgina. Úrslitin í leikjum þeirra urðu: UMFG-ÍBK 19-45 UMFG-Haukar 34-34 UMFG-Njarðvík 22-38 UMFG féll niður í B-flokk og strákarnir sögðust eiga nokkra möguleika á sigri þar ef þeir yrðu duglegir að æfa! Að loknum 21 leik hefur UMFG skorað 1657 stig (78,9) og hlotið 11,57 punkta að meðaltali fyrir leik hjá Bæjarbót. í svigunum eru meðaltölur, sem segja meira um árangur, þar sem leikjafjöldi er misjafn. Stigahæstir: 1. Guðmundur 2. Jeff Null 3. Steinþór 4. Hjálmar 5. Rúnar 6. Ron Davis Punktar Bæjarbótar: 1. Guðmundur 2. Hjálmar 3. Ron Davis 4. Rúnar 5. Steinþór 6. Jeff Null 487(23,9) 229(20,8) 198 (9,4) 176 (8,3) 171 (8,1) 155(17,2) 70(3,33) 34(1,61) 27(3,00) 26(1,23) 25(1,19) 25(2,27) Úrvalsdeild - árangur UMFG leikmanna: Guðmundur Bragason langbestur — UMFG með tvo í sjö manna landsliði Síðasta laugardag fór afmælis- mót Júdósambands íslands fram og að venju voru margir þátttakendur frá Grindavík. Gunnar Jóhannesson vann tvo flokka og stóð sig best okkar manna. Annars varð árangur keppenda héðan þessi. - 25 kg flokkur: Haraldur Jóhannesson 2. sæti Kristinn Arnberg 3.-4. sæti Gunnlaugur Eiríksson 3.-4. sæti - 30 kg. flokkur: Sæmundur Haraldsson 2. sæti Arinbjörn Árnason 3.-4. sæti Eyjólfur Pálsson 3.-4. sæti - 40 kg flokkur: Magnús Ó. Sigurðsson 1. sæti Daníel Árnason 3.-4. sæti - 45 kg. flokkur Sigurður Birgisson 2. sæti - 65 kg flokkur (undir 21 árs): Guðmundur Másson 2. sæti - 60 kg flokkur: Gunnar Jóhannesson 1. sæti 65 kg flokkur: Gunnar Jóhannesson 1. sæti + 95 kg, þungavigt: Sigurður Bergmann 2. sæti Opinn flokkur: Sigurður Bergmann 2. sæti Júdósambandið hefur nú kallað saman landslið til æfinga. í því eru 7 júdómenn, þar af tveir frá Grindavík, Sig- urður Bergmann og Gunnar Jó- hannesson. Getraunanúmer UMFG er 240 - Tippaðu alltaf á 240! tíðindi 1. deild kvenna: Erfitt þrátt fyrir miklar framfarir UMFG stúlkUrnar hafa ekki náð þeim árangri sem þær stefndu að í haust í 1. deild- inni. Þær hafa leikið 11 leiki, unnið þrjá, en tapað 8, þar af nokkrum mjög naumlega. Liðið er í góðri framför, en skortir stöðugleika. Staðan í 1. deild kvenna: Keflavík 12 10 2 20 Haukar 12 9 3 18 ÍS 12 7 5 14 ÍR 12 6 6 12 Njarðvík 12 5 7 10 Grindavík 11 3 8 6 KR 11 1 10 2 Hverjir skyldu verða íþróttamenn Grindavíkur á næsta ári? # Átt þú möguleika?

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.