Bændablaðið - 20.10.2016, Qupperneq 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016
Hluti af vetrarverkunum
Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574
• Húsavík s. 440 1448
• Blönduós s. 467 1010Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245
Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127
www.n1.is facebook.com/enneinn
Vatteraður með cordura efni á álagsflötum.
Rennilásar á skálmum. Hettu má renna af.
Stærðir: XS-5XL
Litir: gulur/appelsínugulur
Vnr. 9616 K2 2009
K2 Kuldagalli
K2 Kuldabuxur með smekk og axlaböndum.
Vatteraðar.
Stærðir: S-4XL
Litur: grár/svartur
Vnr. 9616 K2 2006K
K2 Kuldabuxur
Lambhúshetta úr flísefni, fóðruð með bómull.
Ein stærð.
Vnr. A421 2
Lambhúshetta
Showa hanskar, latexdýfður, fóðraður
vetrarhanski.
Vnr. A414 691777*
SHOWA hanskar thermo grip
Prjónaðir vinnuvettlingar, þykkir. Ull/nylon.
Vnr. A108 VV101
Vinnuvettlingar
K2 Kuldajakki, vatteraður með hettu sem
hægt er að smella af.
Stærðir: S-4XL
Litur: grár/svartur
Vnr. 9616 K2 2005
K2 Kuldajakki
Kuldabuxur með smekk og axlaböndum
Vatterað.
Stærðir: XS-5XL
Litur: gulur/appelsínugulur
Vnr. 9616 K2 BX6023
K2 Kuldabuxur með smekk
Vatteraður með cordura efni á álagsflötum.
Rennilásar á skálmum. Hettu má renna af.
Stærðir: XS-5XL
Litur: grár/svartur
Vnr. 9616 K2 2001
Kuldagalli
Kuldajakki, vatteraður með hettu sem hægt
er að smella af.
Stærðir: S-4XL
Litur: gulur/appelsínugulur
Vnr. 9616 K2 2005
K2 Kuldajakki
Vertu klár í kuldann!
FROZEN
FJÖLDI ÞEMA Í BOÐI OG
SENDUM UM ALLT LAND
HVOLPASVEIT
STAR WARS
MIKKI MÚSMÍNA MÚS
SPIDERMAN
BATMAN
ÞYRNIRÓS
KÚLUGÚBBAR SKÓSVEINAR
SVAMPUR
SVEINSSON
MONSTER
HIGH
En þó var leið til að komast að því
hverra hrossa hún er, því móálótt,
vindótt hjálmskjótt er sjaldgæfur
litur, og þótt Ártúnastóðið sé stórt,
þá þarf býsna margt að koma saman
hjá foreldrunum til að búa þann lit
til. Tveir feður komu til greina, báðir
heimafolar, Óður sem er brúnhött-
óttur stórstjörnóttur glaseygur, og
Glámur sem er jarpblesóttur leist-
óttur hringeygur.
Þá er hægt að reikna út að móð-
irin þyrfti að geta lagt bæði vindótt
og álótt í púkkið, ásamt slettuskjóttu
geni. Tvær slíkar hryssur komu til
greina, báðar ungar hryssur sem voru
hjá Glámi. Gjóska sem er bleikálótt,
vindótt stjörnótt, og Kolka sem er
móálótt, vindótt blesótt með leist.
En ekki var annað að sjá en að báðar
væru þær með folald, því það var
júgur undir báðum.“
Móðirin fór að sinna Væntingu
„Á miðju sumri kom svo í ljós að
þær Gjóska og Kolka halda sig
mikið saman, og báðar mjólka einu
og sama folaldinu, henni Væntingu
sem er mjög svipuð Von. Vænting
er bleikálótt hjálmskjótt, með annan
kjammann hvítan, glaseyg þeim
megin, en hingeyg á hitt augað,
sokkótt á öllum fjórum og hvít undir
kvið.
Þarna liggur skýringin á því
hvers vegna Von varð heimagang-
ur. Einhver ruglingur eða óhöpp
hafa orðið til þess að Von flæktist
frá, og bæði Gjóska og Kolka hafa
tekið Væntingu sem sínu folaldi. En
ómögulegt er að vita hvor hryssan
á Von og hvor Væntingu. Von var
komin á vergang og þá varð ekki
aftur snúið.“
Og bróðirinn heitir Vonarneisti
„Það er skemmtileg tilviljun að báðar
skuli þær systurnar vera arfhrein-
ar um slettuskjótta mynstrið, því
þessi litur hefur ekki sést í stóðinu
í fjölmörg ár, og núna er aðeins eitt
annað folald með þessum lit. Auk
þeirra systra er samfeðra þeim jarp-
hjálmskjótt hestfolald, Vonarneisti.
Hvort þessi litaeinkenni systranna
eiga einhvern þátt í því sem gerst
hefur og skapað þeim þannig örlög
er ekki gott að vita, eða hvort vin-
skapur mæðranna og tilviljun hefur
ráðið för, en allt er það alls ekki
óhugsandi.
Ötul að sækja sér lífsbjörgina
„Lífsviljinn, vitið og töggurnar í
Von hafa komið okkur verulega á
óvart. Hún var svo ötul að sækja sér
lífsbjörgina, byrjaði á því að ganga
undir einni mjólkurkúnni, fór svo
sjálf að drekka úr fötu.
Alltaf vissi hún hvar besta bitann
var að fá, hvort sem er af unnu fóðri
eða grængresinu úti. Svo hefur hún
alveg sneitt hjá öllum þeim hættum
sem folöld sem þó hafa mæður til
að passa sig skaða sig oft á. Þrátt
fyrir að vera heima á hlaði innan um
vélar og tæki, og hitt fyrir skurði og
girðingar af ýmsum gerðum á flandri
sínu hefur henni ekkert hlekkst á.
Samt kemur það reglulega fyrir að
við sjáum hana liggja á hliðinni með
lappirnar út í loft, og grípum andann
á lofti í ótta að blessuð Vonin okkar
sé steindauð. En nei, hún sefur bara
værum blundi, algerlega óttalaus
undir okkar verndarvæng.“
Halla Bjarnadóttir
HROSS&HESTAMENNSKA
Vænting frá Ártúnum, systir Vonar, hjá annaðhvort raunmóður sinni eða
fóstru, Kolku. Að baki þeim er bleikvindótt hryssa, Gjóska, en hún er hin
mögulega móðir Vonar. Þessar þrjár er alltaf saman í hópnum.