Bændablaðið - 20.10.2016, Qupperneq 34

Bændablaðið - 20.10.2016, Qupperneq 34
34 Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016 Fólki var boðið að pressa sinn eigin eplasafa á staðnum þar sem það byrjaði á að setja Gravensteinepli í tætarann og þar næst í sjálfa handstýrðu pressunargræjuna. Eftir dálitla stund rann Myndir / Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Af frændum vorum Norðmönnum: Matarkistan Harðangursfjörður Matarmenningarhátíðin Hard- anger Matkultur festival í Eidfjord í Noregi var haldin dagana 14.– 16. október síðastliðinn þar sem matur og menning var í háveg- um haft. Var þetta í 11. sinn sem hátíðin var haldin og þemað að þessu sinni var Matarsvæðið Harðangursfjörður. Hér hittast mataráhuga- og menn- ingarmenn sem upphefja gamlar svæðisbundnar venjur ásamt hand- verkshefðum. Dagskrá hátíðarinnar var hin glæsilegasta en samhliða henni var á laugardeginum haldin bjórhátíð þar sem bruggað var í tjaldi á staðn- um, haldnir fyrirlestrar um leyndar- dóma hins góða öls og kennd aðferð við hefðbundna heimabruggun. Að öðru leyti var meðal annars boðið upp á námskeið í osta- og gerjun- argerð, kvöldverður með Michelin- kokkunum Torsten Vildgaard frá veitingastaðnum STUD!O og Christopher Haatuft frá Lysverket í Bergen, víkingamarkaður var á svæðinu, slátrun á sauðfé, silungur var reyktur á staðnum að ógleymd- um þeim tæpum 30 framleiðendun- um sem sýndu og seldu vörur sínar á hátíðinni. Vert framlag til að minna á og upphefja það áhugaverða og góða sem bændur og smáframleið- endur eru að fást við í matarkistunni Harðangursfirði. /ehg - leiðandi um leið og hann gaf gestum og gangandi smakk af dýrindis góðum ostunum. Aroma og Karin Schneider. Það fór ekki framhjá blaðamanni Bændablaðsins á hátíðinni að eplin tróna 100 prósent hreinan eplasafa. Á bænum Skjerdal í verið framleiddur geitaostur nokkrar kynslóðir aftur í tím- ann og voru gest- ir áhugasamir um þennan eðalost.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.