Bændablaðið - 20.10.2016, Síða 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016
Salatið víðförla
Veist þú hvaðan maturinn þinn kemur?
Sem neytendur eigum við oft erfitt með að átta okkur á uppruna matarins sem við borðum.
Einfalt salat í skál kemur víðar að en marga grunar.
Daglegar matarvenjur geta haft mikil áhrif á heilsuna og lífsgæði á jörðinni.
Það skiptir máli að maturinn þinn sé hollur og góður og að framleiðslan hafi ekki skaðleg áhrif á umhverfið.
Of mikil notkun varnarefna í matvælaframleiðslu og flutningar um langan veg eru óæskilegir fyrir alla jarðarbúa.
Fetaostur
Bandaríkin, Bretland, Danmörk,
Egyptaland, Grikkland, Ísland, Ísrael,
Ítalía, Kanada, Tyrkland, Þýskaland.
Agúrka
Bandaríkin, Holland, Hondúras, Indland
Ísland, Kanada, Mexíkó, Spánn.
Tómatar
Bandaríkin, Dóminíska lýðveldið, Holland,
Ísland, Ísrael, Ítalía, Kanada,
Mexíkó.
Brauðteningar
Argentína, Ástralía, Bandaríkin, Brasilía,
Frakkland, Holland, Indland, Kanada, Kína,
Mexíkó, Pólland, Rússland, Sviss,
Úrúgvæ, Víetnam.
Mandarínur
Ísrael, Mexíkó, Marokkó, Suður-Afríka,
Spánn.
Salat
Bandaríkin, Dóminíska lýðveldið, Ísland,
Kanada, Mexíkó, Perú, Síle, Spánn.
Rauðlaukur
Bandaríkin, Indland, Kanada, Kína,
Þýskaland.
Baunaspírur
Argentína, Ástralía, Bandaríkin,
Bangladesh, Egyptaland, Frakkland,
Indland, Ísland, Kanada, Kína, Marokkó,
Nepal,
Pakistan,
Spánn,
Suður-
Afríka,
Tyrkland.
Myndin á uppruna sinn í átakinu „One Health“ sem hefur
meðal annars það markmið að bæta matvælaöryggi og
lýðheilsu, leiða saman vísindamenn úr öllum heimshornum
og fyrirbyggja matvælasýkingar. Birt með góðfúslegu leyfi
National Academy of Sciences og National Academic
Press í Washington.
Athugið: Löndin eru talin upp í stafrófsröð en endurspegla ekki
magnið sem framleitt er eða útflutt frá hverju landi.
Ólífuolía og balsamikedik
Argentína, Bandaríkin, Brasilía, Frakkland,
Indland, Indónesía, Ítalía, Kanada, Kína,
Marokkó, Mexíkó, Perú, Portúgal, Síle,
Spánn,
Taíland
Túnis,
Tyrkland,
Víetnam,
Þýskaland.
Ólífur
Bandaríkin, Grikkland, Ísrael, Mexíkó,
Spánn.