Bændablaðið - 20.10.2016, Page 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016
Á þessum tíma árs er í mörgum
löndum haldnar ráðstefnur um
öryggismál í landbúnaði.
Nýlega voru haldnar svona
ráðstefnur á Írlandi, Ástralíu og í
nokkrum ríkjum Bandaríkjanna og
nú þessa vikuna stendur yfir stór
ráðstefna um öryggismál í Kanada.
Írar alltaf framarlega í
öryggismálum og vegnar vel
Fyrir nokkru var haldin öryggisvika
á Írlandi og farið yfir það sem betur
má fara. Eftir ráðstefnuna kynnti
atvinnumálaráðherra Írlands nýja
herferð sem þeir á Írlandi kalla
SAFE STOP, (gangtu rétt frá drátt-
arvélinni). Þessi herferð er vegna
tíðra slysa mannlausra dráttarvéla
af ýmsum ástæðum. Meiningin er
að setja límmiða í allar dráttarvélar í
írskum landbúnaði með sex áherslu-
setningum sem ég kýs að þýða sem
eftirfarandi:
1. Bakkaðu ævinlega í öruggt
stæði.
2. Skildu vélina eftir í hand-
bremsu.
3. Skildu öll stjórntæki eftir í 0
stöðu.
4. Settu moksturstæki og annan
vélbúnað niður.
5. Dreptu á vélinni.
6. Taktu lykilinn úr vélinni.
Ástralir náðu góðum árangri í
sínum áherslum fyrri hluta árs
Ástralir halda öryggisviku fyrir land-
búnað oftast tvisvar á ári og leggja
upp með áherslur á það sem betur
má fara miðað við reynslu hvers
sex mánaða tímabils. Undanfarin
tvö ár hafa verið mörg banaslys á
fjórhjólum við ástralskan landbún-
að, en síðustu tvö ár hafa verið fleiri
banaslys á fjórhjólum en á dráttar-
vélum. Vegna þessa var sett í lög
um síðustu áramót að fjórhjól sem
notuð eru í landbúnaði eigi að vera
með veltigrind og er sérstaklega
mælt með sams konar veltigrind
og Jötunn á Selfossi er að selja og
nefnist Lifeguard. Árangurinn kom
berlega í ljós fyrstu sex mánuði þessa
árs þar sem aðeins 3 létust á fjórhjól-
um við landbúnaðarstörf á móti 8 á
sama tíma á síðasta ári.
Enn sama vandamál í BNA, en
horfir til betri vegar
Í Bandaríkjunum er enn svipuð
slysatíðni og undanfarin ár þar sem
um 70% slysa í landbúnaði tengist
dráttarvélum og öðrum vélum. Þó
má vænta þess að þessi tala fari
lækkandi þar sem nokkur ríki eru
að setja reglur um að allar dráttar-
vélar sem notaðar eru við landbúnað
eigi að vera með veltigrind. Einnig
er nú verið að setja af stað herferð
á landsvísu (í öllum ríkjum) um að
vera ekki með börn á opnum drátt-
arvélum vegna síendurtekinna slysa
þegar börn detta af vélum og verða
undir þeim.
Ýmislegt fróðlegt má læra
af forvörnum í útlöndum
liklegur@internet.is
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
EXPLORE WITHOUT LIMITS
®
ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF.
KLETTHÁLSI 3
110 REYKJAVÍK
SÍMI: 540 4900
NETFANG: info@arctictrucks.is
www.arctictrucks.com
VÖNDUÐ JEPPADEKK
FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT
DEKK UNDIR FLESTAR
GERÐIR JEPPA OG
JEPPLINGA.
STÆRÐIR FRÁ 29-44 TOMMU.
ÖLL ALMENN
DEKKJAÞJÓNUSTA
TÍMABÓKANIR
Í SÍMA 540 4900
KVEÐJA STÆLA RÍKI Í ASÍU LYKT ÞRÁÐA DÁÐ NASL
MBEIÐNI Á L A L E I T A N
ÁSKAMMA V Í T A HANGAUMRÓT L A F A
LYFIR-BREIÐSLA A K O R M U R R
R J Ó S A MEGNAHNAPPUR G E T
D GJÓTA
EYJA
Í ASÍU
AÐGÆTA J A P A N
EINING
ÁTT S T A K MJÖG
BARDAGIORÐFÆRI
FÍSAPLANTA
MAÐKUR
TRUFLUN
U G G U R ER
UNG-
DÓMUR
ÓÞURFT Æ S K A GÁLEYSI PRESSU-GER AGEIGUR
L J Á R ÓHREINKARÖNDIN S Ó Ð A ÞJÁNINGTÍMABILS K V Ö LSLÁTTAR-TÆKI
Þ Ó SORGSIGLA T R E G I ÁSKORUNÓBEIT Á K A L LÞÓTT
R A S TUNNAGOÐ Á M A BAUGLÖGMÁL H R I N G RÖLTAFLAN
Ö STALÁLITS T Ó K JURT G R A S
HLAUP
ENDA-
VEGGUR G E L
S M Í Ð I VEFURHVÍLD N E T SMÁBÁRAFJÖR G Á R ASAM-SETNING
T A M I N N VEGURTVEIR EINS G A T A TVÍHLJÓÐI RÓMVERSK TALA LAGAÐUR
U
R
T
S
A
PASTA
N
N
FISKUR
Ú
Á
Ð
L
L
L
A
REIÐAR-
SLAG
STANDA
SIG
Á
P
F
L
A
U
L
M
L
A
ÁN
Í RÖÐ
47
LAND Í
ASÍU
FLAT-
FÓTUR ÞESSA MÓÐURLÍF BOTNFALL YFIRRÁÐ GRIND
HRÆSNIS-
FULLUR
KULNA
Á FLÍK
GÁSKI
TÍMABILS
VARKÁRNI
AÐALLEGA
SKJÖGUR
ÞURFA-
LINGUR
HLJÓM
YRÐING
SVELL
Á SJÓ
TVEIR
EINSSTIKA
AFGANGAR
SKRAUT-
STEINN
NÓGUR
VEIÐA
SKVAMP
SEIÐI
AF-
HENDING
ÓSVIKINN LANGT OPÆPA
STRIT
VAXA
KLÆÐA-
LEYSI
DRYKKUR
GUFU-
HREINSA
BLAÐA
HÁTÍÐ
LIÐAMÓT
BLÝKÚLA
SPRIKL
ULLAREFNI
TAFL-
MAÐUR
PARTA
UPP-
LÝSINGAR
MINNKUN
KÆRA
SLÉTTUR
SKORDÝR
MÓTI
DREITILL
HALD
BROTT
FJÁRMAGN
HAGSÝN
SPJÓT
BIT
KOMAST
Í RÖÐÁRÁS
KVÖLD
BÓK-
STAFUR TRUFLUN
TÁR-
FELLDU
SPÍRA
FORSÖGN
48
Veltibogi á fjórhjóli.