Bændablaðið - 20.10.2016, Qupperneq 55

Bændablaðið - 20.10.2016, Qupperneq 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016 Á þessum tíma árs er í mörgum löndum haldnar ráðstefnur um öryggismál í landbúnaði. Nýlega voru haldnar svona ráðstefnur á Írlandi, Ástralíu og í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna og nú þessa vikuna stendur yfir stór ráðstefna um öryggismál í Kanada. Írar alltaf framarlega í öryggismálum og vegnar vel Fyrir nokkru var haldin öryggisvika á Írlandi og farið yfir það sem betur má fara. Eftir ráðstefnuna kynnti atvinnumálaráðherra Írlands nýja herferð sem þeir á Írlandi kalla SAFE STOP, (gangtu rétt frá drátt- arvélinni). Þessi herferð er vegna tíðra slysa mannlausra dráttarvéla af ýmsum ástæðum. Meiningin er að setja límmiða í allar dráttarvélar í írskum landbúnaði með sex áherslu- setningum sem ég kýs að þýða sem eftirfarandi: 1. Bakkaðu ævinlega í öruggt stæði. 2. Skildu vélina eftir í hand- bremsu. 3. Skildu öll stjórntæki eftir í 0 stöðu. 4. Settu moksturstæki og annan vélbúnað niður. 5. Dreptu á vélinni. 6. Taktu lykilinn úr vélinni. Ástralir náðu góðum árangri í sínum áherslum fyrri hluta árs Ástralir halda öryggisviku fyrir land- búnað oftast tvisvar á ári og leggja upp með áherslur á það sem betur má fara miðað við reynslu hvers sex mánaða tímabils. Undanfarin tvö ár hafa verið mörg banaslys á fjórhjólum við ástralskan landbún- að, en síðustu tvö ár hafa verið fleiri banaslys á fjórhjólum en á dráttar- vélum. Vegna þessa var sett í lög um síðustu áramót að fjórhjól sem notuð eru í landbúnaði eigi að vera með veltigrind og er sérstaklega mælt með sams konar veltigrind og Jötunn á Selfossi er að selja og nefnist Lifeguard. Árangurinn kom berlega í ljós fyrstu sex mánuði þessa árs þar sem aðeins 3 létust á fjórhjól- um við landbúnaðarstörf á móti 8 á sama tíma á síðasta ári. Enn sama vandamál í BNA, en horfir til betri vegar Í Bandaríkjunum er enn svipuð slysatíðni og undanfarin ár þar sem um 70% slysa í landbúnaði tengist dráttarvélum og öðrum vélum. Þó má vænta þess að þessi tala fari lækkandi þar sem nokkur ríki eru að setja reglur um að allar dráttar- vélar sem notaðar eru við landbúnað eigi að vera með veltigrind. Einnig er nú verið að setja af stað herferð á landsvísu (í öllum ríkjum) um að vera ekki með börn á opnum drátt- arvélum vegna síendurtekinna slysa þegar börn detta af vélum og verða undir þeim. Ýmislegt fróðlegt má læra af forvörnum í útlöndum liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði EXPLORE WITHOUT LIMITS ® ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK SÍMI: 540 4900 NETFANG: info@arctictrucks.is www.arctictrucks.com VÖNDUÐ JEPPADEKK FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT DEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR JEPPA OG JEPPLINGA. STÆRÐIR FRÁ 29-44 TOMMU. ÖLL ALMENN DEKKJAÞJÓNUSTA TÍMABÓKANIR Í SÍMA 540 4900 KVEÐJA STÆLA RÍKI Í ASÍU LYKT ÞRÁÐA DÁÐ NASL MBEIÐNI Á L A L E I T A N ÁSKAMMA V Í T A HANGAUMRÓT L A F A LYFIR-BREIÐSLA A K O R M U R R R J Ó S A MEGNAHNAPPUR G E T D GJÓTA EYJA Í ASÍU AÐGÆTA J A P A N EINING ÁTT S T A K MJÖG BARDAGIORÐFÆRI FÍSAPLANTA MAÐKUR TRUFLUN U G G U R ER UNG- DÓMUR ÓÞURFT Æ S K A GÁLEYSI PRESSU-GER AGEIGUR L J Á R ÓHREINKARÖNDIN S Ó Ð A ÞJÁNINGTÍMABILS K V Ö LSLÁTTAR-TÆKI Þ Ó SORGSIGLA T R E G I ÁSKORUNÓBEIT Á K A L LÞÓTT R A S TUNNAGOÐ Á M A BAUGLÖGMÁL H R I N G RÖLTAFLAN Ö STALÁLITS T Ó K JURT G R A S HLAUP ENDA- VEGGUR G E L S M Í Ð I VEFURHVÍLD N E T SMÁBÁRAFJÖR G Á R ASAM-SETNING T A M I N N VEGURTVEIR EINS G A T A TVÍHLJÓÐI RÓMVERSK TALA LAGAÐUR U R T S A PASTA N N FISKUR Ú Á Ð L L L A REIÐAR- SLAG STANDA SIG Á P F L A U L M L A ÁN Í RÖÐ 47 LAND Í ASÍU FLAT- FÓTUR ÞESSA MÓÐURLÍF BOTNFALL YFIRRÁÐ GRIND HRÆSNIS- FULLUR KULNA Á FLÍK GÁSKI TÍMABILS VARKÁRNI AÐALLEGA SKJÖGUR ÞURFA- LINGUR HLJÓM YRÐING SVELL Á SJÓ TVEIR EINSSTIKA AFGANGAR SKRAUT- STEINN NÓGUR VEIÐA SKVAMP SEIÐI AF- HENDING ÓSVIKINN LANGT OPÆPA STRIT VAXA KLÆÐA- LEYSI DRYKKUR GUFU- HREINSA BLAÐA HÁTÍÐ LIÐAMÓT BLÝKÚLA SPRIKL ULLAREFNI TAFL- MAÐUR PARTA UPP- LÝSINGAR MINNKUN KÆRA SLÉTTUR SKORDÝR MÓTI DREITILL HALD BROTT FJÁRMAGN HAGSÝN SPJÓT BIT KOMAST Í RÖÐÁRÁS KVÖLD BÓK- STAFUR TRUFLUN TÁR- FELLDU SPÍRA FORSÖGN 48 Veltibogi á fjórhjóli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.