Bændablaðið - 20.10.2016, Side 63

Bændablaðið - 20.10.2016, Side 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016 Bændablaðið Smáauglýsingar. 563 0300 S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco, New Holland, Case og nú: Bása- og drenmottur, nótuð plast- borð, girðingastaurar og plastprófilar, margar stærðir. Útileiktæki, girðingar, gervigras og heildarlausn á leiksvæð- um. Uppl. á vefsíðu Johannhelgi.is, eða í sími 820-8096. Slöngur fyrir loftpressu. Glussaspil. Glussadælustöð. Uppl. í síma 695- 2519, Lúðvík. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplöt- um. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu- söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com. Traktorsgröfu í ódýrari kantinum má þarnast aðhlynningar, skoða einnig traktora með tækjum. Uppl. í síma 893-1050 unimog@simnet.is Óska eftir að kaupa sumarbústað (35 - 55 fermetra) til flutnings á Suðurlandi. Tilboð sendist í póstfang- ið arni.gudmunds@simnet.is Vantar tveggja til þriggja kw rafstöð. Mótorinn má vera ónýtur, vantar bara rafalinn. Uppl. í síma 699-6970. Vil kaupa íslensk frímerki frá upphafi og til 1944. Nýjustu verðgildin vel þegin. Vinsamlega geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 893-0878. Ég, Valur Friðvinsson er að safna gömlum mótorhjólum /skellinöðrum og pörtum úr mótorhjólum. Skoða allt, hvar sem þú ert á landinu. Allar ábendingar vel þegnar. Borga sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 896-0158. Netfang vsf@mi.is Atvinna Ráðskona óskast í sveit út á landi á aldrinum 45-65 ára, má vera með börn. Umsóknir sendist: Bændablaðið, Hagatorgi 1, 107 Rvík, merkt ,,Atvinna - TT40" Veiði Andaveiði - Bakari vanur land- búnaðarstörfum óskar eftir því að komast í skotveiðar á önd yfir vetr- armánuðina, Þá gjarnan í skiptum fyrir vinnu eða bakkelsi. Skoða líka möguleika á annari skotveiði t.d. á gæs, rjúpu eða skarfi í fjöru. Uppl. í s. 691-0636 eða á icehuntfish@ gmail.com Þjónusta Útsaumur. Setjum upp, strekkj- um og römmum inn allar gerðir af veggteppum og útsaum með eða án kartona. Mikil reynsla og loforð um vandaða vinnu. Innrömmun Kópavogs, Hlíðasmára 11, sími 555-7650. Birk jukryddaður f iskhnakki . Birkjulegnar lambarifjur. Birkjubætt kjötsúpa.Grillskálinn Orka, Húsavík. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. Gæðagripur til sölu Toyota Avensis 2007 Reyklaus bíll! Bensínvél. 1,8 L , sjálfskiptur með tímakeðju en ekki reim. FM/AM útvarp og 6 diska CD/mp3 spilari, Isofix festingar fyrir barnabílstóla. Nýlegt í bremsum að framan og aftan (diskar, klossar). Nýr súrefnisskynjari í pústi, nýjar plasthlífar undir vél. Ekinn 233 þúsund km. Upplýsingar í síma 693-3554 ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? DRIFSKÖFT ERU LÍFSHÆTTULEG! Öryggishlífar á drifsköftum geta bjargað mannslífum. Fatnaður eða hár getur auðveldlega flækst í drifskafti með hræðilegum afleiðingum. Drifskaftshlífar verða að vera í lagi og ber að líta á sem eitt af mikilvægustu öryggis- tækjunum í búskapnum. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Bændablaðið Kemur næst út 3. nóvember Hönnun Umbrot Myndvinnsla Öll almenn prentþjónusta 895 1133 • ingvi@prentsnid.is Ljósleiðari kominn á alla bæi Búið er að leggja ljósleiðara í dreifbýli Blönduósbæjar og eru heimtaugar komnar inn fyrir vegg á alla bæi. Nú á næstunni verður unnið í brunnum og að uppsetningu tengiboxa á bæjunum en alls eru tengingarnar 28. Þá á eftir að draga stofnlagnir í símstöð innanbæjar á Blönduósi að því er fram kemur á vef Blönduósbæjar. /MÞÞ

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.