Bændablaðið - 20.10.2016, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 20.10.2016, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2016 Bændablaðið Smáauglýsingar. 563 0300 S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco, New Holland, Case og nú: Bása- og drenmottur, nótuð plast- borð, girðingastaurar og plastprófilar, margar stærðir. Útileiktæki, girðingar, gervigras og heildarlausn á leiksvæð- um. Uppl. á vefsíðu Johannhelgi.is, eða í sími 820-8096. Slöngur fyrir loftpressu. Glussaspil. Glussadælustöð. Uppl. í síma 695- 2519, Lúðvík. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplöt- um. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu- söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com. Traktorsgröfu í ódýrari kantinum má þarnast aðhlynningar, skoða einnig traktora með tækjum. Uppl. í síma 893-1050 unimog@simnet.is Óska eftir að kaupa sumarbústað (35 - 55 fermetra) til flutnings á Suðurlandi. Tilboð sendist í póstfang- ið arni.gudmunds@simnet.is Vantar tveggja til þriggja kw rafstöð. Mótorinn má vera ónýtur, vantar bara rafalinn. Uppl. í síma 699-6970. Vil kaupa íslensk frímerki frá upphafi og til 1944. Nýjustu verðgildin vel þegin. Vinsamlega geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 893-0878. Ég, Valur Friðvinsson er að safna gömlum mótorhjólum /skellinöðrum og pörtum úr mótorhjólum. Skoða allt, hvar sem þú ert á landinu. Allar ábendingar vel þegnar. Borga sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 896-0158. Netfang vsf@mi.is Atvinna Ráðskona óskast í sveit út á landi á aldrinum 45-65 ára, má vera með börn. Umsóknir sendist: Bændablaðið, Hagatorgi 1, 107 Rvík, merkt ,,Atvinna - TT40" Veiði Andaveiði - Bakari vanur land- búnaðarstörfum óskar eftir því að komast í skotveiðar á önd yfir vetr- armánuðina, Þá gjarnan í skiptum fyrir vinnu eða bakkelsi. Skoða líka möguleika á annari skotveiði t.d. á gæs, rjúpu eða skarfi í fjöru. Uppl. í s. 691-0636 eða á icehuntfish@ gmail.com Þjónusta Útsaumur. Setjum upp, strekkj- um og römmum inn allar gerðir af veggteppum og útsaum með eða án kartona. Mikil reynsla og loforð um vandaða vinnu. Innrömmun Kópavogs, Hlíðasmára 11, sími 555-7650. Birk jukryddaður f iskhnakki . Birkjulegnar lambarifjur. Birkjubætt kjötsúpa.Grillskálinn Orka, Húsavík. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. Gæðagripur til sölu Toyota Avensis 2007 Reyklaus bíll! Bensínvél. 1,8 L , sjálfskiptur með tímakeðju en ekki reim. FM/AM útvarp og 6 diska CD/mp3 spilari, Isofix festingar fyrir barnabílstóla. Nýlegt í bremsum að framan og aftan (diskar, klossar). Nýr súrefnisskynjari í pústi, nýjar plasthlífar undir vél. Ekinn 233 þúsund km. Upplýsingar í síma 693-3554 ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? DRIFSKÖFT ERU LÍFSHÆTTULEG! Öryggishlífar á drifsköftum geta bjargað mannslífum. Fatnaður eða hár getur auðveldlega flækst í drifskafti með hræðilegum afleiðingum. Drifskaftshlífar verða að vera í lagi og ber að líta á sem eitt af mikilvægustu öryggis- tækjunum í búskapnum. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Bændablaðið Kemur næst út 3. nóvember Hönnun Umbrot Myndvinnsla Öll almenn prentþjónusta 895 1133 • ingvi@prentsnid.is Ljósleiðari kominn á alla bæi Búið er að leggja ljósleiðara í dreifbýli Blönduósbæjar og eru heimtaugar komnar inn fyrir vegg á alla bæi. Nú á næstunni verður unnið í brunnum og að uppsetningu tengiboxa á bæjunum en alls eru tengingarnar 28. Þá á eftir að draga stofnlagnir í símstöð innanbæjar á Blönduósi að því er fram kemur á vef Blönduósbæjar. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.